Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 39

Andvari - 01.01.1997, Page 39
andvari JÓN HELGASON 37 Börn Jóns og Þórunnar voru þrjú: Björn (f. 8. 5. 1925, d. 21. 2. 1993), deildarstjóri hjá IBM í Reykjavík, Helgi (f. 18. 12. 1926), bú- settur í Kaupmannahöfn, og Solveig (f. 31.10.1932), búsett í Reykja- vík, gift Jóni Nordal tónskáldi. Á heimili þeirra Jóns og Þórunnar var oft gestkvæmt, en lík ega aldrei eins og á stríðsárunum síðari, þegar margir íslendingar urðu innlyksa í Kaupmannahöfn, bæði námsmenn og aðrir. Þá héldu Is- iendingar í Höfn betur saman en oftast áður, og stúdentafélagið tó upp þá nýbreytni haustið 1941 að halda kvöldvökur tvisvar í mánuði. Þessar kvöldvökur undirbjuggu þeir Jón Helgason og Jakob Bene- diktsson til skiptis. Þannig segir frá fyrstu kvöldvökunni í Fróni 19 , bls. 240: 1. kvöldvaka, 10. okt. 1941 (J. H.). »Um Bessastaði«. Saga staðarms rakin, les- ið einkum úr Biskupaannálum Jóns Egilssonar, Tyrkjaránssögu, greinum Árna Magnússonar um Bessastaðafógeta, íslenzkum þjóðsögum, er a o Hookers, endurminningum Páls Melsteðs, Benedikts Gröndals og ig usar Blöndals (óprentuðum), Pilti og stúlku og kvæðum Gríms Thomsens. Sungin voru kvæði sem tíðkuðust í Bessastaðaskóla, sum í tvísöng. Gestir munu hata verið um 90 (gestabók um þenna fund er ekki til). ^eir sem sóttu þessar kvöldvökur minntust lengi þeirrar skemmtunar að hlusta á Jón Helgason lesa og tengja saman og skýra þá texta sem hann las. Og ekki síður eiga margir þeir sem voru samtíða Jóm t Kaupmannahöfn góðar minningar frá heimili þeirra hjóna. Þar var gott að koma. Þar var glaðværð, en jafnframt friður og ró. Þar var ís- lensk vin í útlendri borg og þar komu góðir gestir að heiman, meðal annarra Halldór Laxness, og þá var maður stundum svo hepptnn að rekast þangað inn og hlusta á viðræður þeirra Jóns. Eg minnist þess eitt sinn þegar Halldór var þar staddur, að Jón sýndi honum nýja út- gáfu Einars Ól. Sveinssonar af Njálu. Halldór handlék bókina um stund og upphefst síðan í undrun: ‘Hvernig í ósköpunum stendur á því að nokkur maður skuli hafa látið sér detta í hug að semja bók eins og Njálu?’ En húsbóndinn svaraði að bragði: ‘Það er von þú spyrjir. Og hvernig í ósköpunum ætli standi á því að Halldór Laxness skuli hafa látið sér detta í hug að semja bók eins og Brekkukotsann- ál?’ Þá varð fátt um svör hjá skáldinu. En ekki man ég hvort það var 1 þetta skipti sem Jón þýfgaði Halldór um hvaða erindi kaflinn um rakarafrumvarpið ætti í Brekkukotsannál, hvort þeim kafla væri ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.