Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 43

Andvari - 01.01.1997, Page 43
andvari PJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON 41 baráttu þjóðarinnar. Málið hlaut að vonum skjóta meðferð í þinginu og var frumvarpið um heiðurslaun Jóns samþykkt einum rómi, þótt lögin hefðu í för með sér nokkur útgjöld fyrir þjóðina. Ummæli Þórðar og afgreiðsla Alþingis eru táknræn fyrir stöðu Jóns Sig- urðssonar í íslenskri sögu og þjóðfélagsumræðu. Hann var þegar við dauða sinn orðinn hetjan hvíta á stallinum sem allir íslendingar gátu sameinast urn að tigna hverjar sem skoðanir þeirra voru á þjóðmálum eða hvar sem þeir stóðu í þjóðfélagsstiganum. En um leið hefur Jón orðið að þjóðardýrl- lngi - hafinn yfir gagnrýni, fjarlægur og framandi. Af þessum sökum hefur gengið treglega að halda við minningunni um Jón eftir því sem fjær hefur dregið frá baráttunni sem hann háði og það þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fræða æskulýð landsins um ævi og störf frelsishetjunnar. Er eins og erfitt hafi reynst að finna frelsishetjunni stað nú þegar sjálfstæðisbaráttunni við Dani er sannarlega lokið og hinir fornu nýlendukúgarar eru á góðri leið roeð að umbreytast í milt og sanngjarnt yfirvald í hugum þjóðarinnar. Að vissu leyti líður Jón Sigurðsson fyrir það að hann er harla óvenjuleg- Ur þjóðardýrlingur. Ólíkt því sem gerist um flesta menn í þeirri stöðu þurfti hann hvorki að sæta ofsóknum frá hendi andstæðinganna - Jón gisti aldrei danskt fangelsi, hvað þá að hann þyrfti að fórna lífi sínu fyrir baráttuna - né vann hann sigra fyrir þjóð sína í vopnaðri baráttu. Þar að auki er ólík- Ugt að skrif Jóns Sigurðssonar hafi almennt heillað íslendinga, því að jafn- Vel þótt Jón hafi háð marga hildi á ritvellinum er stíll hans sjaldan leiftrandi fjörugur eða hrífandi. Jón Ólafsson, sem var reyndar tæpast hlutlaus dóm- ari í þessu máli, fullyrti þannig skömmu áður en nafni hans lést að Ný fé- togsrit hafi þótt „svo leiðinleg og staglsöm og strembin, að enginn að kalla vhdi orðið lesa þau, og enn færri kaupa . . . það var teygt og spunnið á 100 blaðsíður, sem segja mátti á 10 til 20, og flest var ritað þannig, að auðséð Var, að höfundarnir höfðu einatt enga hugmynd um, að það var alþýða úti a Islandi . . ,“6 Fljótt hefur því fyrnst yfir málflutning Jóns Sigurðssonar og fáir hafa lagt sig eftir því að kynna sér hvað hetjan sagði í raun og veru þrátt fyrir að staða hans sem þjóðhetju standi óhögguð.7 f*að hlutskipti að verða sameiningartákn og þjóðardýrlingur á hér einnig blut að máli, því að sú virðingarstaða hefur nær útilokað alla gagnrýna um- ræðu um málflutning Jóns Sigurðssonar. Þessarar tilhneigingar gætti þegar a rneðan hann lifði, eins og sést af umkvörtun Jóns Ólafssonar í áður til- vúnaðri grein um að hver „sá maðr er álitinn litlu betri en landráðamaðr, Sem eigi segir skilyrðislaust „kyrie eleison“ og „halleluja“ til lofsöngsins um Félagsritin.“8 í minningu þjóðarinnar lifir þjóðernissinninn sem hét því að víkja aldrei frá ýtrustu kröfum á hendur herraþjóðinni og samkvæmt goðsögninni stóð þjóðin öll sameinuð að baki forystumanninum. Þegar skyggnst er undir yfirborðið sést þó hvorttveggja að þjóðernisstefnan var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.