Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 46

Andvari - 01.01.1997, Síða 46
44 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI hafi stundum dregið velþóknun guðs á íslenskum lýð í efa. En er kröfur um nýtt stjórnarfar bárust til Danaveldis á fyrstu áratugum síðustu aldar gátu landsmenn ekki lengur leitt hjá sér hræringar í stjórnmálum álfunnar, af því að þótt ekki verði vart neinnar sérstakrar óánægju meðal íslendinga með skipulag einveldisstjórnarinnar fram að þessu stóðu þeim óbreyttir stjórn- arhættir einfaldlega ekki til boða er fram á fjórða áratug aldarinnar var komið. Árið 1834, eða á öðru ári Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, gaf Frið- rik VI. Danakonungur út tilskipun um stofnun fjögurra ráðgefandi stétta- þinga í ríki sínu. Uppfyllti hann þar með loforð sem hann hafði gefið þegn- um sínum þremur árum áður, en það hafði orðið Baldvini Einarssyni tilefni til að gefa út ritgerð um endurreisn Alþingis á íslandi árið áður en Jón kom til Kaupmannahafnar.11 Skipulag þinganna var mjög í anda einveldisins og fólst í sjálfu sér ekki í því neitt valdaafsal af hendi konungs. Til dæmis höfðu þingin ekkert löggjafarvald og töldust þingmenn fulltrúar sinnar stéttar fremur en þjóðarinnar allrar. Eins sést af því að konungur hafði þingin fjögur fremur en eitt fyrir ríkið allt að hann leit ekki á ríkið sem eina heild heldur sem samsafn nokkurra ríkishluta sem hver og einn laut eigin lögum og naut ólíkra réttinda.12 Staða íslands í þessu nýja skipulagi olli konungi og ráðgjöfum hans nokkrum heilabrotum,13 en að lokum var þó afráðið að Islendingar skyldu senda fulltrúa á þing Eydana - enda var Island óneitanlega eyja þótt fjar- læg væri miðju ríkisins. Þessi skipan mála vakti takmarkaða ánægju meðal íslendinga og gilti það jafnt um náms- og menntamenn í Kaupmannahöfn og embættismenn á íslandi. Blönduðust þar saman þjóðerniskröfur og hag- kvæmnissjónarmið, þ.e.a.s. fyrir sumum vakti að íslendingar mynduðu sér- staka þjóð og hlytu því að hafa sérstakt þing, á meðan öðrum óx í augum sá mikli kostnaður sem fylgdi því að senda fulltrúa á þing í Danmörku. Þar að auki voru allir sammála um að íslendingum yrði ekkert gagn að dönsku þingi, af því að áhrif þeirra þar yrðu lítil og þar sem þekking danskra þing- manna á íslenskum málum var takmörkuð hlytu áhrif þeirra að verða land- inu til lítils góðs.14 Árið 1839 tók Kristján VIII. við stjórnartaumum í Danmörku af Friðriki VI. frænda sínum gengnum. Veruleg stefnubreyting varð í málefnum ís- lands við konungaskiptin, en þegar á fyrsta ári sínu á konungsstóli gaf Kristján út yfirlýsingu um stofnun þings á íslandi sem, eins og sagði í bréfi konungs, „rettest burde före Navn af „Althing“ og, som det forrige Al- thing, holdes paa Thingvalle, samt iövrigt saavidt muligt have en lige Ind- retning med dette ældre Thing.“15 Grundvallarhugmyndir yfirlýsingar kon- ungs gengu því út frá því að ísland fengi sérstaka fulltrúasamkundu fyrir sig, og með því voru gefin viss fyrirheit um íslenskt þjóðerni. Þar að auki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.