Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 47

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 47
andvari ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON 45 tók konungur undir rómantískar þjóðernishugmyndir íslendinga, en af orð- um hans má ráða að Alþingi hið nýja skyldi ekki verða „þjóðþing“ í merk- ingu frjálslyndra stjórnmálakenninga 19. aldar, heldur endurreist miðalda- þing með nýju innihaldi. Hugmyndir um stofnun Alþingis hins nýja urðu hvatinn að fyrstu veiga- niiklu ritgerð Jóns Sigurðssonar um íslensk stjórnmál. Árið 1841, eða átta árum eftir að hann fluttist búferlum til Kaupmannahafnar, birtist fyrsti ár- gangur Nýrra félagsrita, en þau áttu eftir að verða helsta málgagn hans næstu áratugina. Stærstum hluta þessa heftis var varið í langa og ítarlega grein sem Jón skrifaði um fyrirkomulag þinghaldsins og rökin fyrir stofnun þings á íslandi. Rök hans fyrir mikilvægi þinghalds á íslandi voru að flestu leyti hefðbundin. Eitt meginhlutverk stéttaþinganna var að glæða þjóðar- nndann, en þar sem dönsk stjórn var fjarlæg og aðstæður í Danmörku ólík- ar íslenskum var nauðsynlegt að stofna sérstakt þing fyrir ísland. Eins benti Jón á að hlutverk stéttaþinganna væri að vera konungi ráðgefandi um stjórn landsins og tengja þjóð og konung ástarbandi og slíkt taldi hann úti- ^okað ef íslendingar hefðu ekki þing útaf fyrir sig. Ut frá þessu leiddi Jón athyglisverða kenningu um náttúrulegt eðli ís- !ensks þjóðernis, sem honum varð annars ekki mjög tíðrætt um á ferli sfn- um: þegar athuguð er landstjórnin: hún hefir nú lengi verið fremur dönsk enn íslenzk, þ.e. fremur ónáttúrleg enn náttúrleg. Þaö mun flestum skiljast, að þegar ein þjóð ætlar að ráða fyrir annarri verða þær að vera mjög líkar ef vel á að fara, en ef þær eru ólíkar, verður sú þjóðin sem undirlægja er annaðhvort að líkjast hinni sem mest, þ.e. að af- neita náttúru sjálfrar sín, eða hún verður að taka manndóm til sín og framfylgja rétti sínum, svo hún geti náð ákvörðun þeirri sem guð hefir ætlað henni . . .16 Hér endurómar Jón skoðanir þýska heimspekingsins Johanns Gottfrieds Herders um guðlegan uppruna þjóðernismismunar og mikilvægi þess að varðveita sérkenni þjóðanna. Baráttan fyrir þjóðfrelsinu var réttlætt með Því að guð hafi ætlað þjóðinni sérstakt hlutverk og því væri það skylda mannsins við guðdóminn að verja rétt hennar og sérkenni.17 Rök Jóns Sigurðssonar fyrir stofnun íslensks þings voru að öðru leyti að mestu í anda hógværs frjálslyndis, þar sem rík áhersla var lögð á mikilvægi relsis og ábyrgðar fyrir þroska þjóðarinnar. „Enginn getur sá gjört fullt §agn sem ekki hefir frelsi til þess . . ,“18, skrifaði Jón í grein sinni um Al- Þlngi, og bætti við að veraldarsagan bæri „ljóst vitni þess, að hverri þjóð efir þá vegnað bezt þegar hún hefir sjálf hugsað um stjórn sína . . .“19 Koðanir Jóns á uppruna laganna enduróma líka kenningar fransk-svissn- es^a heimspekingsins Jean-Jacques Rousseaus, t. d. þar sem hann segir ”l0gin . . . yfir öllu, og hefir þjóðin ein vald að breyta þeim, enn enginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.