Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 48

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 48
46 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI annarr.“20 Að síðustu var Jón tiltölulega róttækur þegar kom að skilgrein- ingu borgararéttar, en mjög skiptar skoðanir ríktu um veitingu kosninga- réttar og almenn réttindi þegnanna á fyrri hluta 19. aldar.21 Almenn borgararéttindi væru svo sjálfsögð, sagði Jón, að þau þyrfti ekki að ræða frekar: „Að sérhverr maður hafi frelsi til að halda trú þá sem hann vill, tala hvað hann vill, rita hvað hann vill, og láta prenta hvað hann vill, meðan hann meiðir engan, þykir vissulega engum á íslandi frelsi um of. . .“22 Kosningarétt vildi Jón hafa tiltölulega almennan, en hann sá ekkert því til fyrirstöðu að öllum yrði „leyft að kjósa sem myndugir eru (25 ára), og bú- fastir á landinu, ef þeir hafa ekki liðið neitt mannorðstjón fyrir laganna dómi.“ Um kjörgengi vildi hann hafa sömu reglur hvað varðaði aldur og eignir, því „vér verðum að gæta, að vér sízt útilokum þá fyrir fátæktar sak- ir, sem með viti sínu og kunnáttu mættu vinna hið mesta gagn . . .“23 I þessari fyrstu pólitísku draumsýn Jóns sá hann þingið fyrir sér sem allt annað og meira en rómantískt miðaldaþing. Þrátt fyrir helgi minninganna átti Alþingi hið nýja ekki að verða Alþingi hið forna endurreist, enda gerði framþróun í stjórnskipunarmálum slíkt ómögulegt. Jón vildi byggja á „Ci- vilisations Forudsætning“ skrifaði hann Gísla vini sínum Hjálmarssyni um sama leyti og greinin um Alþingi birtist í Nýjum félagsritum. „Þessi barb- aríis gullöld er nú einu sinni liðin, og kemur aldrei aptur, og að vilja repro- ducera hana er fásinna mesta og ómögulegt. . .“24 Máli sínu til stuðnings nefndi hann sjálfstæði dómsvaldsins sem fengist hafði með stofnun Lands- yfirréttarins og að hans mati var algert óráð að færa það vald aftur til Al- þingis.25 Af þeim sökum mótmælti hann af hörku hugmyndum Tómasar Sæmundssonar - og þar með reyndar einnig upprunalegum hugmyndum konungs - um þjóðlegt þing, sem yrði líkast því sem verið hafði á Þingvöll- um til forna. „Hverr mundi verða Njáll að viti, þó hann klæddi sig eins og Njáll? Ætli það þyrfti ekki annað enn búa sig einsog Gunnarr á Hlíðar- enda, og taka atgeir í hönd sér, til að verða einsog hann?“, spurði Jón í annarri grein sinni um Alþingi sem birtist árið 1842, og hæddist þannig að skoðunum þeirra sem vildu leita til horfinnar fortíðar að fyrirmyndum fyrir framtíðarskipulagi íslands.26 Þvert á móti átti Alþing hið nýja að ryðja nú- tíma þjóðfélagi braut á íslandi og því hlaut það að vera staðsett í höfuðstað íslendinga, Reykjavík. Rök hans fyrir þingstaðnum voru þau að landinu væri nauðsynlegt að hafa eitt „centrum“ eins og hann kallaði það, eða mið- stöð í stjórn landsins, lærdómi og iðn, sem auk þess þjónaði sem samgöngu- staður milli íslands og útlanda, en það taldi Jón „vort helzta meðal til að geta fylgt tíðinni og öðrum siðuðum þjóðum . . ,“27 í júlíbyrjun árið 1845 kom Alþingi hið nýja saman í fyrsta sinn í Reykja- vík. Jóni hafði orðið að ósk sinni hvað varðaði þingstaðinn, enda munu margir íslenskir embættismenn, minnugir lokadaga Alþingis hins forna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.