Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 54

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 54
52 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI að ganga í berhögg við ályktanir Alþingis í því starfi sínu. Þessi framganga Jóns vakti litla hrifningu meðal landa hans og varð t.d. einum greinarhöf- undi í blaðinu Norðra það að orði að Alþingi væri „jafnmikil nauðsyn á, ef á þyrfti að halda, að verja sig fyrir yfirgángi forseta eins og stjórnarinnar, ef hann vill gjöra sig að alræðismanni í innlendum málum. . .“58 Fannst bænd- um greinilega nóg um forræðishyggju menntamannsins í Kaupmannahöfn og frábáðu afskipti hans af fjárrækt sem hann hefði lítið vit á. Þannig lofaði Indriði Gíslason, alþingismaður og bóndi á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu, Jón fyrir framgönguna í frelsismálum Islendinga, en sagði um leið að þótt hann hefði numið ýmis vísindi í útlöndum bæri hann „ekki betra skyn á hirðíngu sauðfjár á íslandi . . . heldr en bóndi sá er frá blautu barnsbeini hefir hirt sauðfé, sem til þess er bæði laginn og náttúraðr, og það þótt hann væri svo illa menntaðr að hann væri með öllu ólæs.“59 Samvinna Jóns og dönsku stjórnarinnar í kláðamálinu stingur óneitan- lega nokkuð í stúf við önnur pólitísk störf hans, ekki síst fyrir þá sök að hún stefndi einingu þjóðarinnar í baráttunni við Dani í voða. Ljóst er að ekki var Jóni ljúft að vera spyrtur við hina konungkjörnu í þessu máli, en sannfæring hans um að hann hefði rétt fyrir sér ýtti til hliðar öllum efa- semdum sem hann kann að hafa haft um pólitísk áhrif afskiptanna.60 Jón réttlætti reyndar afstöðu sína með því að nýta mætti samvinnuna við stjórn- ina til að þrýsta á undanlát hennar í réttindamálum Islendinga, og víst er að stjórnin samþykkti kröfu Alþingis um að konungur undirritaði íslenska texta lagaboða handa íslendingum skömmu eftir að hann tók málið að sér.61 Sumir höfðu þó í flimtingum að gjörðir Jóns hafi ekki stjórnast af svo háleitum hugsjónum, heldur hafi stjórnin einfaldlega keypt þennan ,,„gim- stein þjóðarinnar“ . . . [fyrir] þúsundfalda Júdasar peninga“, svo vitnað sé í rætna grein sem birtist í Akureyrarblaðinu Norðanfara árið 1867.62 I raun þarf afstaða Jóns alls ekki að koma á óvart vegna þess að hann var öðrum þræði klassískur upplýsingarmaður og því var honum ávallt mjög í mun að greiða skynsemi og vísindum braut á Islandi. Þar hlutu hinir skólagengnu að leika stórt hlutverk sagði hann í bréfi til Gísla Hjálmars- sonar rétt áður en kláðafárið skall á. „Hvenær sér nokkur alþýðu taka sig fram úr, nema hún sé leidd með gætni og greind og góðmennsku og vor- kunnsemi." Jón kvartaði um leið undan hræðslu íslenskra menntamanna við að sinna leiðtogahlutverki sínu. „Það er annars ekki á góðu von,“ skrif- aði hann, „þegar þeir sem bezt vitið hafa, og eiga að hvetja menn og sýna þeim í öllu gott eptirdæmi, eru bæði hræddastir og ragastir ef nokkuð á að gera . . ,“63 Þessi orð virðist hann hafa haft í huga þegar hann snerist gegn almenningsálitinu í fjárkláðamálinu. „Oss virðist auðsætt. . .“, skrifaði hann í Nýjum félagsritum árið 1858,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.