Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1997, Side 71

Andvari - 01.01.1997, Side 71
andvari HEIMSPEKI BRYNJÓLFS BJARNASONAR 69 í framtíðinni með því að þekkja ástand hlutanna núna og lögmálin sem þeir lúta. Franski stærðfræðingurinn og eðlisfræðingurinn Laplace dró af þessu eftirfarandi ályktun: Ef til væri svo fróður andi að hann þekkti stöðu hverr- ar einustu agnar í heiminum og lögmál Newtons þá gæti hann reiknað út allt sem gerist í heiminum um alla framtíð og raunar allt sem gerst hefur 1 fortíðinni. Þetta myndi þýða að öll framtíð veraldar sé þegar fullákvörðuð. Þótt Brynjólfi sé umhugað um að verja orsakalögmálið vill hann ekki fallast á slíka kenningu sem hann kallar vélhyggju. Hann telur að þegar mjög flókin kerfi þróast verði til ný lögmál sem ekki sé hægt að útskyra °ieð einfaldari hlutum kerfisins og ekki hefði verið hægt að reikna ut fyrir- fram. Hann telur að í þróun lífsins hafi orðið til ný lögmál. Ef þetta er rett ættu líffræðingar að þekkja lögmál sem eðlisfræðingar geta ekki utskyrt. Einnig telur hann að þegar vitund mannsins kemur til í þróunarsogunm verði til ný lögmál sem ekki hefði verið hægt að sjá fyrir með því að þekkja þróunina fram að því. Samkvæmt þessu ættu sálfræðingar að þekkja logmal sem líffræðingar þekkja ekki. „ , Líklega er það enn umdeilt hvort svo sé. I hinum nýju rannsoknum a mjög flóknum kerfum, svokölluðum kaoskenningum, kemur hinsvegar 1 Ijos að mjög flókin fyrirbæri, sem við fyrstu sýn virðast hrein ringulreið taka samt að hegða sér eftir vissum reglum sem ekki hefði verið hægt aö sjá fyrir með því að rannsaka lítinn hluta kerfisins. Yfirleitt leggur rynJ ólfur mikla áherslu á að orsakasamhengi heimsins sé svo flókið að vi get Ura ekki haft fulla yfirsýn yfir það. Hugmynd hans um orsakasamhengi allra hluta virðist vera mjög skyld þeim skilningi sem hefur mótast me hinurn nýju rannsóknum. . . „, Önnur gagnrýni Brynjólfs á vélhyggjuna er kannski mikilvægan. Hun snýst um það að þekkja ástand heimsins. Hann bendir á fræðileg vand- kvæði á að gera fullkomlega nákvæma mælingu. Er hægt að tala um algera nákvæmni í mælingum? Ef maður hugsar sér tíma og lúm algerlega samfelld, er tómt mál að tala um algera nákvæmm. Það er ekki hægt a komast að stærðfræðilegum punkti í neinni mælingu. Pað sem mælt er, eru bil milli hlutverulegra efnispunkta, en ekki punkta í sértæku, stærðfræðilegu rumt. æ m vor setur nákvæmni allra mælinga einhver raunvirk takmörk. . . Sumt er svo flókið að það er útilokað fyrir okkur að þekkja ástand þess na- kvæmlega og þessvegna ekki hægt að reikna nákvæmlega út hverntg það ^btini haga sér í framtíðinni. Veðrið er dæmi um slíkt. Þó að lögmál veðurs lns séu nokkuð vel þekkt geta öflugustu tölvur veraldarinnar ekkt reiknað ut sæmilega nákvæma veðurspá nema fáa daga fram í tímann. En gæti þa ekki hinn alvitri andi Laplace gert alfullkomna veðurathugun og spáð ná- kvæmlega um veðrið eins langt fram í tímann og honum sýnist? Hugsum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.