Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 82

Andvari - 01.01.1997, Page 82
80 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI bera saman orð í latínu og grísku við orð í germönskum málum, og árið eft- ir að samkeppnisritgerð hans kom út samdi hann nýja ritgerð um áþekkt efni sem bar heitið Unders0gelse om det gamle Nordiske eller Islandske Sprogs Slœgtskab med de asiatiske Tungemaal. Þar hóf hann að bera ís- lensku saman við önnur tungumál af næsta ólíkum toga og er þetta rakið í ritgerð dr. Guðrúnar Kvaran um Rask.7 Fornleifar og nefndarstörf Finnur Magnússon lét það verða eitt sitt fyrsta verk þegar hann var stiginn á land í Kaupmannahöfn að taka saman tillögur um stofnun handrita- og skjalasafns á íslandi. Þessar tillögur eru varðveittar. Finnur dagsetti þær 10. mars 1813 og titlaði sig þar fyrrverandi styrkþega Arnanefndar og málflutn- ingsmann við Landsyfirréttinn. Sumarið 1814 fór Finnur heim til íslands og dvaldist þar um tveggja mán- aða skeið. Hvort sú ferð hefir verið í tengslum við tillögur hans um stofnun skjalasafns á Islandi verður ekkert fullyrt. Fljótt kom á daginn að draumur hans um handrita- og skjalasafn á Islandi átti langt í land að verða að veru- leika.8 Arið 1807 var sett á laggirnar nefnd til að huga að varðveislu fornra minja í Danmörku. Sá sem átti heiðurinn af að hafa komið henni á legg öðrum fremur var Fr. Munter, síðar Sjálandsbiskup, en það var Rasmus Nyerup prófessor sem hafði komið fram með hugmyndina um stofnun minjasafns árið áður. Eitt með öðru sem fornminjanefndinni var ætlað að vinna að var að gera tillögur um stofnun ríkissafns fyrir fornleifar hvaðan- æva að úr danska ríkinu. Hún hóf þegar að afla sér vitneskju um fornleifar í Danmörku og Noregi. Hins vegar varð minna úr þar sem ísland var og olli því styrjöldin sem þá var í algleymingi. An efa hefir Finn grunað að sitthvað forvitnilegt kynni að leynast í ís- lenskri mold ekki síður en annars staðar. í ritum sínum minnist hann forn- minja sem hann rakst á í Skálholti, Kjós og á Þingvöllum í æsku.9 Hvort ferðir hans til íslands 1814 og 1816 tengdust hugmyndum um fornleifarann- sóknir á íslandi er ekki að fullu ljóst. Víst er að hann aflaði sér upplýsinga um fornminjar á íslandi í síðari ferð sinni, enda leið ekki á löngu þar til konungur tilnefndi hann að taka sæti í fornminjanefndinni. Sama vetur tók hann saman rit um fornminjar á íslandi sem enn væri vit- að um eða voru þekktar við lok 18. aldar. í inngangi gerði hann grein fyrir hvert hann sótti vitneskju um þessa hluti landið um kring og hvað valdið hefði að tiltölulega lítið væri varðveitt af fornminjum frá heiðni. Síðan tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.