Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 98

Andvari - 01.01.1997, Síða 98
96 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI Þorsteinssonar og Rasks, en hveitibrauðsdagarnir voru tæpast liðnir þegar fyrstu skuggarnir gerðu vart við sig með sjúkleika konunnar. „Hennar líf og heilsa er mér nú kærari en mitt eigið; - hún er svo góð og elskuverð að það jafnvel yfirstígur þá von og trú er eg áður hefði getað haft í sjálfu til- hugalífinu,“ skrifaði hann Rask 8. desember 1821.57 Það urðu Finni sár von- brigði að þeim varð ekki barna auðið eins og fram kemur í bréfi til Bjarna 18. ágúst 1822 þegar Finnur óskar honum til hamingju með að hafa eignast son. Það kom fyrir ekki þó að Magnús Stephensen óskaði honum „ánægju og heilla og blómlegs hjónagróðurs með framsprettandi sumars blómstr- um!“ í bréfi 5. mars 1822 og sendi honum „vöggusvæfils dúnhnoðra“ með bréfi 2. ágúst 1823.58 Sjúkleiki konu Finns var geðrænn eins og fram kemur í bréfum hans. Læknar ráðlögðu að hún skyldi dveljast utan borgarmarka að sumrinu. Veikindi hennar ágerðust fremur en hitt þrátt fyrir að flest væri reynt sem bætt gæti heilsu hennar. Finnur talaði um „melankólíska geðveiki og vissar ideas fixas“, í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 21. mars 1836.59 Sambúð þeirra endaði með að konan fór frá Finni vorið 1836. Hann skrifaði Bjarna Thor- arensen þessi tíðindi 23. maí s. á. og sagðist svo frá hún hefði „sagt í sundur hjónabandssamveru um sinn“ þann 16. maí og flust búferlum til Fredens- borgar. „Aungvu að síður álítur hún mig sem sinn besta vin og eg hana fyr- i[r] mína trúföstustu vinkonu, - en því þyngra fellur mér líka skilnaður- inn“.60 Ekki þarf að draga í efa að skilnaðurinn hefir lagst þungt á Finn þó að hann hafi ekki mörg orð um það. I bréfi sem Grímur Jónsson amtmaður skrifaði honum 16. desember 1836 kemur fram að Finnur þjáðist af svefn- leysi.61 í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 29. september 1836 vék Finnur að einkamálum sínum á ný og greindi frá því að Jóhanna, systir konu hans, hefði gengið í hjónaband og faðir þeirra boðið honum í brúðkaupið með mjög vinsamlegu bréfi. Finnur þekktist ekki boðið og sagði í framhaldi af því: [. . .] sú er ein mín huggun að skilnaður þessi ekki hefur ollað mér óvináttu frá nein- um, - og mun það líklega orsakast af því að kona mín ann, og hefur alltíð unnt mér sannmælis. Hún hafði vissulega svo margar dyggðir og svo skarpt mannvit, að sökn- uðurinn ekki gat annað en orðið mér þungur. Þó þankar mínir nú séu rólegir, hefi eg samt fengið einskonar óbeit á veröldinni og veraldarlífinu, svo að eg, þegar tækt er, krýp í sjálfs míns kofa, eins og snigillinn. Þó er hér senn ekki lengur sætt (að sitja), því bráðum flyt eg mig (eins og þú í fyrra) í Klausturstrætið, á ská við þinn bústað þá, fyrir[r] neðan Grábræðrastrætið (nær Vimmelskaftinu) í garð glermeistarans, á lta sal; þó flutningsvegurinn ekki sé langur fæ eg þó nóg stúss við umbúning og niðurröð- un á skruddum og skjölum. Verst er að minn, að kalla nýi (réttara afturgengni) hús- hagur er aftur orðinn brjálaður.62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.