Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 103

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 103
andvari FINNUR MAGNÚSSON 101 raunir til skýringa á þeim, ásamt rannsóknum á rituðum heimildum sem vörðuðu efnið. Fjórði hlutinn snerist um rúnir og aðrar fornminjar á Norð- urlöndum. I bókarlok fylgdu teikningar af Runamo. Finnur var einn höf- undur ritsins nema í öðrum þætti, þar sem Forchhammer og Molbeck lögðu til nokkurt efni. Af þessari upptalningu er ljóst að hér hafði verið dregið saman á einn stað flest það sem vitað var um rúnir á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Hinn 23. október 1841 birtist grein í Dagen um Runamo og Runerne. Hún hófst á því að segja að hér væri komið fram annað mesta verk sinnar tegundar af hálfu Dana og tæki mjög fram Monumenta Danica eftir Ole Worm. í greinarlok var vikið að gildi ritsins fyrir rúnafræðina og sagt að þarna hafi verið dregið saman ótrúlega mikið efni. Fyrir það eitt sé ritið ómetanlegt fyrir fræðigreinina. Að vísu skorti á rýni og skipulega framsetn- lngu, en efnisyfirlit bæti úr því síðarnefnda.73 Hinn 27. október 1841 birtist grein eftir Finn í sama blaði, þar sem hann vék að þeim orðum í ritdóminum að ritgerðirnar í Runamo og Runerne væru eingöngu ætlaðar lærdómsmönnum í greininni. Hann vænti þess hins vegar að almenn þekking á þessu sviði myndi vekja áhuga manna og koma 1 veg fyrir að fornminjar eyðilegðust og hvatti til þess að tekið yrði saman heildarverk um danskar rúnaristur.74 Margir voru þeirrar trúar að rannsóknin á Runamo árið 1833 og hin sujalla lausn Finns Magnússonar hefði leyst gátuna til fulls. Engu að síðar heyrðust öðru hvoru efasemdaraddir og þær urðu háværari með hverju ár- mu sem leið. Sjálfur var Finnur ekki laus við ugg um að hann hefði reist hús sitt á sandi. N. M. Petersen vék að þessu í minningarorðum um Finn.7" Jens J. A. Worsaae var einn þeirra sem sáu, en trúðu ekki niðurstöðum Forchhammers og Finns. Hann var á rannsóknarferð um Svíþjóð árið 1842, lagði þá leið sína til Runamo og undraðist hvað það sem þar bar fyrir augu stakk í stúf við teikningar Forchhammers. Sumarið 1843 hélt hann þangað á ný- Honum varð þá ljósara en áður að teikningar þær, sem Finnur hafði stuðst við, höfðu næsta litla stoð í veruleikanum. Með nákvæmum saman- burði komst hann að þeirri niðurstöðu að afsteypa rannsóknarnefndarinn- ar væri með öllu röng og þar með félli hin víðfræga ráðning Finns um sjálfa Sigýö Arið 1844 sendi Worsaae frá sér lítið kver, 38 síður að stærð, ásamt fimm teikningum. Það bar heitið Runamo og Braavalleslaget og var ávöxtur af rannsóknum hans á Runamo sumarið áður. Enda þótt Worsaae deildi eink- nrn á Forchhammer fyrir hans þátt í rannsókninni, sætti Finnur einnig þUngum ásökunum. Worsaae taldi hann barn þess tíma þegar hugarflugið Var leitt til öndvegis. Nú nálguðust þeir tímar að sett yrði fram krafa um traustari niðurstöður.77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.