Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 107

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 107
ANDVARI FINNUR MAGNÚSSON 105 vegna Ijúfmennsku sinnar og góðsemi, eða að segja nokkuð frá vísindastörfum hans og því lofi, sem hann hafði áunnið sér með þeim víða um heim. En hins ber að geta, í deild félags vors, að hann hafði verið í henni frá því hún var á stofn sett. [. . .] má það og með sanni segja, að fáum hafi verið meira um hugað að auka afl þess og sóma, en honum.88 Tvö ungskáld, Benedikt Gröndal og Gísli Brynjúlfsson, ortu eftir Finn. Kvæði Gröndals birtist í Nýjum félagsritum 1848, þar sem hann kallaði hinn látna „sikling rúna“. í neðanmálsgrein með kvæði Gísla segir aftur á móti að Finnur hafi verið „höfundur norrænnar goðafræði að nýju“.89 Arið 1850 skrifaði N. M. Petersen minningarorð um Finn fyrir hönd Vís- mdafélagsins danska. Þar lýsti hann jöfnum höndum verkum Finns og manninum sjálfum. Hann hafi verið hlédrægur að eðlisfari og hverjum manni ljúfari í samskiptum, en samt áhrifamaður. Hann hafi aldrei efnt til deilna að fyrra bragði né svarað móðgunum, en yrði hann að verja málstað sinn hafi svör hans verið yfirveguð og borin fram án skaphita. Finnur hafi ingt grunninn að fornleifafræði samtíðar sinnar svipað og Rask gerði á sviði málvísinda. Rannsóknir gamalla rúna hafi verið það viðfangsefni sem hann hafði mest dálæti á.90 Finnur Magnússon var náinn samstarfsmaður C. C. Rafns og Ch. J. Thomsens. Báðir unnu sér verðskuldaðan orðstír hvor á sínu sviði. En nafn Finns er tæpast nefnt nú orðið þegar afrek þeirra eru tíunduð. Samt má ®tla að báðir hafi notið góðs af þekkingu og elju Finns. Fjárhagur Finns var löngum erfiður. Það hefir án efa dregið úr honum kjark og rúið hann sjálfstrausti. Við andlát hans kom í ljós að hann átti ekki fyrir skuldum. Finnur Magnússon naut mikils álits hjá samtíð sinni og af honum fór meira frægðarorð en nokkrum öðrum íslendingi honum samtíða. Þess gætir samt hvergi að virðingarstöður og heiðursmerki hafi stigið honum til höfuðs. í einkalífi sínu fékk hann að reyna að ekki var allt fengið með nafnbótum og Vegtyllum. Bréf hans votta að það var hin kyrrláta önn við rannsóknir og útgáfustörf sem gaf lífi hans gildi. Samtímamönnum Finns þótti hann skorta skörungsskap og reisn. Hann væri „lítilsigldur maður í géðsmun- Urn“, en jafnframt, „mesta prýði lands vors“ svo að vitnað sé til orða ^jarna Thorarensens.91 Ummæli yngri kynslóðar Hafnar-íslendinga um Tinn honum samtíða eru á svipuðum nótum. Þeir nutu þess að baða sig í Þeim frægðarljóma sem tengdist nafni hans og rannsóknum á íslenskum og n°rrænum fræðum, en á hinn bóginn litu þeir ekki upp til mannsins Finns ^agnússonar. Finnur reyndi heldur ekki til að upphefja sig í augum þeirra. Hyergi er að sjá að hann hafi miklast af frægðarverkum sínum. Rannsóknir smar á Runamo kallaði hann jafnvel „rúnarugl“ í bréfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.