Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 131

Andvari - 01.01.1997, Síða 131
andvari ÞRJÚ ANDLIT FJALLKIRKJUNNAR 129 arinnar þar sem hann sagði í ritdómi að Gunnar hafi líklega ekki haft er- indi sem erfiði í umritun sinni á sögunni.8 Um þýðingar Gunnars og Halldórs á Fjallkirkjunni hefur annars lítið verið skrifað. Margt hefur hins vegar verið skrafað og kannski ekki síst nú síðustu mánuði eftir endurútgáfu Máls og menningar á þýðingu Halldórs í júní síðastliðnum. Mikill munur hefur þótt vera á þessum þýðingum og hef- ur stíl iðulega borið á góma í því sambandi. Enginn hefur hins vegar kann- að til hlítar í hverju þessi munur felst. Ætlun mín er að reyna að bæta hér úr skák og bera saman þessar þýðingar í stíllegu tilliti. Ef til vill munum við verða einhverju nær um það hvor þýðingin er betri og þá einnig af hverju, ún vitanlega verður að taka slíkum dómum með nokkrum fyrirvara. ★ Segja má að stíll felist í sambandi forms og inntaks og í þeim áhrifum sem þetta samband hefur á lesanda eða áheyranda. Fræðimönnum hefur reynst erfitt að skilgreina og skýra þetta samband á milli forms og inntaks í bók- menntum. Nú eru þó flestir sammála um að vart verði skilið á milli þessara tveggja þátta í formgerð verks; þeir myndi nánast órjúfanlega heild. Ef við skoðum þýðingar Halldórs Laxness og Gunnars Gunnarssonar út frá þess- um sjónarhóli kemur í ljós að þau tengsl sem eru í frumtextanum á milli forms og inntaks rofna iðulega í þýðingu Gunnars en ný tengsl myndast og Þar með nýr stíll. I frumtextanum er samspil þessara tveggja þátta einatt hárfínt. Formið er látið undirstrika merkingu textans eða hefur merkingu í sjálfu sér, það getur meðal annars falið í sér lýsingu á umhverfi og aðstæðum eða sálarástandi Persónu. í frumtextanum er fyrstu reynslu Ugga af réttum lýst þannig: Aldrig har jeg troet at der fandtes saamange Faar i Verden, eller saamange Hunde, eller saamange Heste, eller saamange Mennesker, eller saamegen St0j, eller saaman- ge Ekkoer af St0j, eller saamegen Munterhed, eller saamegen Ufred, eller saamange Flasker, eller saamegen Brændevin. Udover Foldvæggene paa alle Kanter fosser der en Sang af Faarebrægen i alle Tonarter, Hundene gper nted allehaande Stemmer, Heste vrinsker og Mennesker raaber op. Men det er det mindste. . . Væddere med spiralsnoede Horn, der er lange og tykke som mine Arme, stanges saa det drpner. Heste gaar med hinanden paa Bagbenene, bider hinanden og udstpder gennem- trængende Skrig. Hunde slaas to og to eller i hele Klynger, Lag paa Lag, med en hals- ende Sværm i Ring udenom (1924:254-255). Sagt er frá þessari upplifun Ugga í einni efnisgrein sem er fimm blaðsíður að lengd. Hliðskipaðar og undirskipaðar setningar auka og minnka hraða í frásögninni eftir því sem við á. Upptalningar og ótengdar setningar skapa einnig hraða og ringulreið. Allt er í einni bendu, lesandinn tekur andköf og uPplifir réttarstemninguna frá sjónarhóli barnsins. Upphafsklifunin (. . . el- 5 Andvari 1997
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.