Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 151

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 151
ANDVARI ÞRJÚ ÓBIRT BRÉF FRÁ STEPHANI G. STEPHANSSYNI 149 og viðtakandinn hafa þekkst ungir menn, einnig er þar minnst á Bárðar- dalskynið. Stephan G. Stephansson fylgdi foreldrum sínum í vinnu- mennsku í Bárðardal árið 1870, þau fóru að Mýri og Stephan að Mjóadal. Þá var Stephan 17 ára og Jón Jónsson á Mýri 19. Þeir voru svo nágrannar næstu þrjú ár, þótt það sé löng bæjarleið frá Mýri að Mjóadal. Ég hef hvergi séð nokkra skýringu á því hvers vegna foreldrar Stephans G. Stephanssonar, Guðmundur Stefánsson og Guðbjörg Hannesdóttir, réð- ust í vinnumennsku að Mýri í Bárðardal, þegar þau gáfust upp á hokrinu í Víðimýrarseli árið 1870. Leiðin af Vatnsskarðinu til fremstu bæja í Bárðar- dal er enginn smáspotti. Víst var oft mikill flutningur á vinnuafli þessara ára, einkum var það yngra fólk sem fór í fjarlæga landshluta í vinnu- mennsku, en þau Guðmundur og Guðbjörg voru komin af léttasta skeiði og trúlega verið slitin af basli. Enda voru það ættartengsl sem réðu ferðum þeirra. Föðurafi Stephans, Stefán Guðmundsson, var Þingeyingur, sonur Guðmundar Halldórssonar frá Halldórsstöðum í Bárðardal. Föðuramma hans, Helga Guðmundsdóttir, var einnig þingeysk. Faðir hennar og langafi Stephans var Guðmundur sonur séra Jóns Þórarinssonar, sem um skeið þjónaði á Eyjardalsá. Og enn styttist í Bárðardalinn fyrir fólkið í Víðimýr- arseli, því tvær alsystur Guðmundar Stefánssonar og ein hálfsystir voru giftar konur í Bárðardal, Guðný Guðmundsdóttir var eiginkona Jóns Ingj- aldssonar á Eyjardalsá, Sigurbjörg Guðmundsdóttir var eiginkona Jóns Jónssonar í Mjóadal, og hálfsystir þeirra, Helga Guðmundsdóttir var eig- inkona Kristjáns Ingjaldssonar á Mýri. Þær hálfsystur skipta þannig Víði- mýrarselsfólkinu á milli sín, Guðmundur, Guðbjörg og dóttirin, Sigurlaug Einara, fóru til Helgu á Mýri, sonurinn fór til Sigurbjargar í Mjóadal. Það eru því ekki bara vináttutengsl frá unglingsárum milli bréfritarans, Stephans G. og viðtakandans, það eru líka fjölskyldutengsl. Jón frá Mýri var bróðursonur Kristjáns Ingjaldssonar, eiginmanns Helgu. Fyrstu þrjú árin í Vesturheimi var Jón frá Mýri í Winnipeg og nágrenni, en fluttist árið 1906 vestur í Saskatchewanfylki og gerðist þar bóndi nálægt Kandahar í svokölluðum Vatnabyggðum. Þar bjó hann í sex ár en hætti svo búskap og var hjá börnum sínum í Wynyard í Saskatchewan, lést 1934. Jón frá Mýri var vel greindur maður, skáldmæltur og fróður, ritaði ma. um sögu landnámsins í Vatnabyggðum í Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 1919, 31-81. Hann ritaði einnig æviminningar sínar, sem ekki hafa verið birt- ar. Hann lét félagsmál landa sinna til sín taka og tók gjarnan einarða af- stöðu, bæði í trúmálum og stjórnmálum. í æviminningum hans kemur það fram að hann ætlaði að verða Guðmundi Stefánssyni og fjölskyldu hans samferða til Vesturheims en komst ekki með sökum plássleysis á skipinu. Þar segir einnig um dvöl þeirra Guðmundar og Guðbjargar á Mýri:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.