Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 8

Andvari - 01.01.1954, Síða 8
4 Jón Eyþórsson ANDVARI niður til þess að jafna sig. Jafnframt þessu gekk Steinþór upp hlíðina meðfram hraunrásinni og Einar litlu fjær. Fyrir ofan þá í hlíðarbrúninni var ný hraunspýja í framrás og virtist fara hæst, enda var hún ekki komin ofan í aðalbrattann. Stóð Stein- O 7 þór því í krika nokkrum milli hraunstraumanna og mun hafa verið að athuga rennslishraða þeirra og kvikmynda þá. Allt í einu sér Einar Pálsson glóandi bjarg losna úr hraun- brúninni fyrir ofan Steinþór og velta af kasti skáhallt niður hlíðina í stefnu á hraunfossinn. Þetta var ekki óvanaleg sjón, og veitti Einar henni ekki mikla athygli í fyrstu. En í sömu svipan sér hann Steinþór falla, en glóandi bjargið svífur fram hjá. Ekki heyrði hann neitt hljóð frá Steinþóri og sá ekki held- ur, að hjargið lenti á honum, en honum var þegar ljóst eða sagði svo hugur um, að slys hefði orðið. Brá hann skjótt við og kallaði jafnframt á Árna. Er Einar kom að Steinþóri, hafði eldur læst sig í bakoka hans og buxnaskálmar. Fleygði hann sér þegar yfir Steinþór og fékk þannig kæft eldinn. Einar þóttist þegar viss um, að Steinþór væri látinn, þótt engir teljandi áverkar sæjust á honum og eins hefði getað verið um yfirlið að ræða. I þessum svifurn bar Árna að, og hófu þeir Steinþór á milli sín og báru hann á öruggan stað, enda jókst nú grjótflug úr hraunbrúninni sem óðast. Er þeir höfðu farið þannig um 100 m, stökk Árni til baka og fékk náð myndavél Steinjrórs, en bakpoki hans var þa hrunninn. Að því búnu hraðaði Árni sér sem mest hann mátti niður að Nælurholti til þess að sækja hjálp, en Einar beið a meðan hjá líki Steinþórs og með honum nokkrir ungir skátar, sem bar þarna að. Liðið var nálægt miðaftni, er slysið vildi til. I Næfurholti var margt ferðamanna, er Árni kom þangað, og völdust úr þeim hópi nokkrir harðgerðir menn til þess að snúa aftur á brattann með honum. Var ferðin svo fast sótt, að eigi liðu nema rúrnar fjórar stundir, frá því að Árni fór ofan að, þangað til að hann var kominn aftur með hjálparsveit sína. Er leiðin upp fynr Rauðöldur þó ærið löng og seinfarin, því að sums staðar verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.