Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 13

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 13
ANDVARI Steinþór Sigurðsson 9 vígur á námsgreinar, en skaraði fram úr í eðlisfræði og stærð- fræði. Stjörnufræði var lítt kennd í skólanum, en Steinþór gerði sér leik að því að þekkja stjömuhimininn og læra stjörnufræði langt fram yfir kröfur skólans. Mun þessi æskuást hans á Uraníu hafa ráðið miklu um þaÖ, er hann gerði stjömufræði að kjör- grein sinni, og það var ríkt í Steinþóri að leggja á nýjar brautir eða lítt troðnar. Steinþór hóf háskólanám í Kaupmannahöfn haustið 1923 og lauk þar meistaraprófi (magister scientiarum) 1929. Auk stjömu- fræði leysti hann af hendi próf í stærðfræði, eðlisfræði og efna- fræði. Aðalverkefni hans í stjömufræði var að reikna út braut smástirnis nokkurs. Er slíkt verk ótrúlega flókið og seinlegt, enda varð Steinþór að vinna að því margar vikur með 8 stunda vinnu á dag, hvorki lengur né skemur. Þóttist hann hafa þraut- reynt, að sér sæktist verkið bezt með þeim vinnutíma. Mér er að öðm leyti ekki mikið kunnugt urn háskólanám Steinþórs. En víst er um það, að hann lagði stjömufræðina á hilluna að námi loknu, enda lítill grundvöllur fyrir þá vísinda- grein hér á landi. Hann átti kost á starfi erlendis í sambandi við stjörnufræði, en hafnaði því. Ég hygg, að Steinþór hafi orðið fyrir nokkrum vonbrigðum af stjörnufræðináminu. Stjörnuvis- indi við Kaupmannahafnarháskóla beindust aðallega að útreikn- ingurn á brautum reikistjarna, enda hafa danskir stjörnufræðingar getið sér góðan orðstír á því sviði. En þótt Steinþór skorti hvorki stærðfræðigáfu né leikni í flóknum talnareikningi og gengi að því verki með venjulegum dugnaði, er næsta ólíklegt, að það hafi fullnægt athafnaþrá hans. Elefði nám hans beinzt meir að hinni eðlisfræðilegu hlið stjömugeimsins en aðstæður leyfðu við háskól- ann í Kaupmannahöfn, hygg ég, að Steinþór hefði séð fleiri og kugstæðari verkefni blasa við á því sviði. Við kynni mín af Steinþóri varð og verður mér jafnan ráð- gáta, hvers vegna hann lagði ekki stund á verkfræði eða jarð- fræði. Þar virtist hugur hans og hendur eiga heima. Kom þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.