Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 24

Andvari - 01.01.1954, Page 24
20 Jón Eyþórsson ANDVARI Hann var þannig skipaður af þáverandi forsætisráðherra í milliþinganefnd í íþróttamálum, er starfaði 1938—39, og var aðal- ritari nefndarinnar. Árangurinn af starfi þeirrar nefndar voru íþróttalögin, er Alþingi samþykkti 1939. Lög þessi hafa orðið mikil lyftistöno fyrir íþróttastarfsemina í landinu, bæði í skólum og félögum. Ásamt Aðalsteini Sigmundssyni átti Steinþór mik- inn þátt í undirbúningi íþróttalaganna innan milliþinganefnd- arinnar. Ýmis önnur slík störf vann Steinþór, og skal hér aðeins greint frá því, að íþróttanefnd ríkisins fól honum, ásamt fulltrúum frá ÍSÍ og UMFÍ, að undirbúa stofnun íþróttabandalags Reykja- víkur. Steinþór Sigurðsson var í fyllsta skilningi áhugamaður á sviði íþróttanna, því að hann vann þar öll störf sín vegna áhuga og sér og öðrum til ánægju, en aldrei vegna persónulegs metnaðar né hagnaðar.1) RANNSÓKNARÁÐ. Árið 1939 var stofnuð með lagasetn- ingu Rannsóknanefnd ríkisins og Steinþór ráðinn framkvæmda- stjóri hennar — jafnhliða stjóm Viðskiptaháskólans. Skyldi nefnd- in beita sér fyrir hagnýtum og fræðilegum rannsóknum á nátt- úru landsins og hafa eftirlit með rannsóknum erlendra vísinda- manna, er hingað vildu sækja viðfangsefni. Árið 1941 var nafni nefndarinnar hreytt í Rannsóknaráð og Atvinnudeild Háskólans lögð undir yfirstjórn þess. Var Steinþór síðan aðalforstjóri At- vinnudeildar, rneðan hann lifði. Rannsóknanefnd tók til starfa um sama leyti og styrjöldin skall á. Ríkisstjórn og alþjóð manna óttaðist vöruskort og sigl- ingateppu. Til þess að mæta slíkum erfiðleikum að nokkru, var 1) Þessi kafli um íþróttastarf Steinþórs er ritaður af Einari B. Pálssyni verkfræðingi. Einar var jafnan nánasti samverkamaður Steinþórs í sambandi við skíðaíþróttir og tók við formcnnsku í Skíðasambandi íslands að Steinþóri látnum. J. Ey
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.