Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 26

Andvari - 01.01.1954, Page 26
22 Jón Eyþórsson ANDVARI að sumarlagi. Því miður urðu þetta jafnan að vera hraðferðir, því að bæði var hann tímabundinn og förunautar hans höfðu oftast afskammtað sumarleyfi til umráða. Lengsti rannsóknaleiðangur, sem Steinþór tók þátt í, var far- inn á námsárum hans. Sumarið 1927 var hann í leiðangri þeirra Pálma Hannessonar og Niels Nielsens til Veiðivatna og öræf- anna norður af þeim. Kom það í hlut Steinþórs að mæla og gera nákvæman updrátt af Veiðivatnasvæðinu. Nokkrum árurn síðar, er hann framkvæmdi mælingar á öræfunum vestan Vatna- jökuls, gat hann fellt hinar fyrri mælingar sínar á Veiðivötnum inn í hinn nýja uppdrátt. Leiðangurinn 1927 var fyrsta kynnisför Steinþórs til öræfa íslands. Ýmsir hafa látið þá skoðun í ljós, að þau kynni hafi ráðið miklu um það, að Steinþór kaus heldur að flytjast heirn að námi loknu en ílengjast erlendis, þótt honunr byðist þar lífvænleg staða. Um aðrar rannsóknaferðir Steinþórs vill svo vel til, að um þær flestar hefur hann látið eftir sig prentaða heimild.1) 1 ágúst 1942 fór Steinþór ásamt Einari B. Pálssyni, Sveini Þórðarsyni og Franz Pálssyni til Grímsvatna. Þeir lögðu á jökul- inn úr Djúpárbotnum, gengu á skíðum og drógu farangur sinn á sleða. í Grímsvatnadal dvöldust þeir fjóra sólarhringa, mældu vatnasvæðið og gerðu uppdrátt af syðsta hluta þess. Ferðin tók alls 12 daga. f ágúst 1946 fór Steinþór við sjötta mann til Grímsvatna, nýja leið og með óvenjulegan fararbúnað. Förunautar hans voru: Sigurður Þórarinsson, Einar B. Pálsson, Árni Stefánsson, Egih Kristbjörnsson og Einar Sæmundsson. Þeir óku sem leið liggur úr Reykjavík norður um land til Bárðardals, þaðan suður öiæfi að Dyngjujökli og 18 km vegalengd upp eftir jöklinum að hjarn- 1) Volcano-Glaciological Investigations in Iceland during the last Decade. The Polar Record. Cambridge 1947 (Ritað í félagi við Sigurð Þórarinsson).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.