Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 28

Andvari - 01.01.1954, Side 28
24 Jón Eyþórsson ANDVARI að setja fyrir veturinn 20—30 stengur á svæðið umhverfis Kötlu- gjá, til þess að mæla næsta sumar hreyfingar jökulsins og snjódýpt eftir veturinn. Skyldi hver stöng vera 5 m upp úr snjó og studd með tvöföldum stögum. Vegna undirbúnings og annarra starfa urðum við ekki tilbúnir fyrr en í byrjun septembennán- aðar. Mér þótti þetta nokkuð seint og hafði orð á því. En Stein- þór svaraði þegar með venjulegri bjartsýni: „Blessaður vertu, það getur verið ágætt veður í september". Ekki gat ég þrætt fyrir það, og svo lögðum við upp fjórir saman hinn 7. sept. austur að Ytri-Sólheimum í Mýrdal. Þar töfðumst við vegna veðurs, en að kvöldi h. 10. erum við komnir með 7 hestburði farangurs upp á jökuljaðar. Næstu þrjá daga tekst okkur fjórum að draga allt dótið upp í Kötluskál á jökl- inum, en þá er þrotinn sá tími, sem þrír okkar höfðu til umráða. Hafði verið ráð fyrir því gert, og skyldu þrír nýir leiðangurs- menn mæta okkur við jökuljaðar h. 14. sept. Héldum við nú allir niður af jökli þann dag í blindþoku, snjómuggu og þungu færi. Vegalengdin er um 12 km. Á miðri leið átti að vera bambus- stöng, er við skildum eftir í uppleiðinni. Steinþór réði stefnu eftir áttavita og tókst það svo vel, að við gengum beint á stöng- ina, þótt hún sæist ekki nema í fárra skrefa fjarlægð. Um mið- aftansbil komum við ofan á jökuljaðar og hittum bina nýju jökul- fara. Var dót þeirra þegar sett á sleðann, og lagði Steinþór sftur á brattann með þeim, en við hinir héldum til byggða. Veður reyndist ekki gott í september að þessu sinni. Þeir félagar voru rúma viku á jöklinum og tókst að reisa og stað- setja um 20 stengur. í dagbók Steinþórs við 15. sept. segir á þessa leið: „Veður bjart og stillt. Þó var þokuslæðingur á jöklinum öðru hverju framan af degi. Lítið frost. Voru nú mælistengur útbúnar í snatri, en til þess hafði ekki unnizt tími áður. Var því ekki hægt að leggja í ferðalag fyrr en um hádegi. Þeir Óli, Bjöm og Friðrik merktu norðurhluta tveggja eystri stangalínanna, en við Gunnar nyrztu röðina og vestustu. Setti hvor flokkur 6 steng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.