Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 35

Andvari - 01.01.1954, Page 35
ANDVARI Tímatal í jarðsögunni. Eftir Sigurð Þórarinsson. I. TÍMATALSAÐFERÐIN. Manneskjunni virðist það áskapaS að vilja vita heiminum takmörk sett, bæði i tíma og rúmi. Horror infiniti, óttinn við hið óendanlega, virðist jafn djúpstæður og horror vacui, hræðslan við tómið. Fram til ársins 1911 gat að lesa í almanaki Þjóðvina- félagsins, hversu mörg ár væru liðin frá sköpun jarðar. Þau voru þá orðin 5.875. Er hér farið eftir tímatali Gamlatestament- isins. Forngrikkir töldu tímann, er liðið hafði frá sköpun heims, allmiklu lengri. Platon kveður Atlantis hafa sokkið í sæ fyrir 9.000 árum. Persar töldu mannkynið 12.000 ára. Kaldear í Mesópótamíu töldu það 473.000 ára, sem raunar er næstum rétt, samkvæmt nútima þekkingu, en heiminn töldu þeir til orðinn fyrir um 2 milljónum ára. Indverjar töldu um 13 milljónir ára liðnar frá upphafi Gullaldar, sem er hin fyrsta hinna þriggja alda heimssögunnar samkvæmt þeirra fræðum. A miðöldum voru skoðanir fræðimanna í Vesturlöndum um aldur jarðar algjörlega háðar kenningunt kirkjunnar, og eru leifar þess tímatal það í almanakinu, er fyrr getur. En á 18. öld er þekking á jarðlagaskipun og steingjörvingum orðin það mikil, að einstöku fræðimenn fara að kveða upp úr með það, að jörðin hljóti að vera eldri en 6 þúsund ára. Nægir hér að nefna rnenn eins og Voltaire og Buffon. Flestir náttúrufræðingar voru þó enn fjötraðir viðjum hinna kirkjulegu kenninga. Kennari Sveins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.