Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 42

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 42
38 Sigurður Þórarinsson ANDVARI sem varð jarðfræðiprófessor í Stolckhólmi eftir De Geer. Ég hefi áður skýrt frá þessari aðferð í ræðu og riti og skal ekki fjölyrða um hana hér. Hún byggist einfaldlega á því, að með því að telja í jarðvegssýnishomi undir smásjá frjó þeirra trjáa og jurta, sem frjóvgast með vindfrjóvgun, má fá góða hugmynd um gróður- far á þeim tíma, er þetta jarðvegssýnishom myndaðist. I sýnis- homi teknu í botni í mýri í Miðsvíþjóð, eru trjáfrjóin nær ein- göngu birkifrjó og mest af þeim frjó fjalldrapa. Nokkm ofar í mýrinni fer að bera á furufrjóum, enn ofar koma frjó ýmissa hitakræfra lauftrjáa, og ennþá ofar koma grenifrjó. Með sam- vinnu fornleifafræðinga og frógreiningarmanna hefur tekizt að fá frarn tímatal, sem báðum kemur að gagni. Setjum svo, að í mýri í Miðsvíþjóð finnist hlutur, sem fornfræðingur getur út frá sínum fræðum sagt örugglega vera frá byrjun járnaldar. í mold, sem situr á hlutnum, eru um 10% grenifrjóa. Á öðmm hlut, sem fornfræðingar segja örugglega vera frá lokum bronzaldar, eru engin grenifrjó. Þetta þýðir, að greni fer að klæða Svíþjóð á mótum járnaldar og bronzaldar, urn 600 árum f. Kr. Enn finnst í rnýri á þessum slóðum hlutur, sem fornleifafræðinga greinir á um, hvort sé frá bronzöld eða járnöld. Moldin á honum er frjógreind, og kemur þá í Ijós, að í henni eru nokkur grenifrjó. Það með er úr því skorið, að hluturinn er yngri en frá bronzöld. Með hjálp þeirra aðferða, er nú hafa verið nefndar, hefur tím- anum, síðan jökla tók að leysa af Skandinavíu, verið skipt í eftir- farandi tímabil: Eldra dryas- eða holtasóleyjaskeið. Kalt loftslag, lýkur um 9.800 f. Kr. Alleröd skeið. Tiltölulega hlýtt loftslag, frá 9.800—8.800 f. Kr. Yngra dryas- eða holtasóleyjaskeið. Loftslag aftur mjög kalt. Jöklar ganga fram að nýju og hlaða upp miklum jökul- görðum, er ganga þvert yfir Fennóskandíu og kallast í Finnlandi Salpausselká, í Svíþjóð miðsænsku jökulgarð- arnir en við Oslófjörð í Noregi raene, raðirnar; þetta skeið nær frá 8.800—8.000 f. Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.