Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 44

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 44
40 Sigurður Þórarinsson ANDVARI bon14. Þetta kolefni er líka sjálfkleyft, sendir frá sér elektrónu og breytist við það aftur í venjulegt köfnunarefni, en þessi breyt- ing fer hægt, Carbon11 eyðist að helmingi á 5.568 árum. Magnið af þessu Carbon14 í andrúmsloftinu er ákaflega lítið. Það er ekki nema einn milljónasti af magni venjulegs kolefnis, og er þó ekki mikið af’ því í andrúmslofti, svo sem kunnugt er. Samanlagt myndast aðeins um 10 kg af Carbon14 í öllu gufu- hvolfinu ár hvert. En þetta geislavirka kolefni hagar sér að öðru leyti alveg eins og venjulegt kolefni, binzt súrefni loftsins og rnyndar koltvíildi, eða kolsýru, eins og það er oftast kallað, sem er lofttegund, er dreifist jafnt um gufuhvolfið. Kolsýruna vinna grænu-plönturnar úr loftinu, og þannig kemst geislavirkt kolefni í allar lífverur, og er í þeim 1 billjónasti hluti kolefnis þeirra á meðan þær lifa. En undireins og þær deyja, hætta þær að taka til sín kolsýru, og þar með geislavirkt kolefni, en það geislavirka ko]efni,,sem er fyrir i þeim, heldur áfram að klofna og eyðast. Eftir 5.568 ár er það horfið að helmingi, eftir 11.136 ár er fjórð- ungur þess eftir o. s. frv. Það er því augljóst, að því lengra, sem liðið er frá því, að dýr eða jurt dó, því minna er eftir af Carbon14, og minnkun þess elnis er í beinu hlutfalli við tímalengdina frá dauða lífverunnar. Sé liægt að ákveða í hlut, er hefur lifandi verið, hlutfall milli geislavirks og venjulegs kolefnis, er því feng- inn tíminn frá dauða þessa hlutar. Sé helmingur geislavirka kolsins eyddur, eru 5.568 ár frá dauða hans. Sé þetta kol eytt að %, eru 11.136 ár liðin þar frá o. s. frv. Tökum eitt dæmi til skýringar. Setjum svo, að á austurströnd Nýja Englands finnist trjábolur, sem auðsæilega hefur verið höggvinn af rót. Einhver þeirra, er trúa á delluna um Kensingtonsteininn, kemur fram með þá skoð- un, að þetta sé vcrk norrænna víkinga. Trjábolurinn er sendur til rannsóknarstofu, er ákvarðar magn hans af Carbon14. Það reynist vera nær % þess magns, sem er í lifandi tré. Þar með er sannað, að tréð er fellt fyrir meira en 2.000 árum, eða meira en árþúsundi áður en Vínlandsferðir hófust. Fræðilega séð er aðferð þessi ósköp einföld, en í reyndinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.