Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 49

Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 49
ANDVAttl Tímatal í jarðsögunni 45 stefnubreyting virðist hafa orðið einhvers staðar nærri mörkum tertíers og jökultímans. Þorbjöm Sigurgeirsson, eðlisfræðingur, hefur nú t’ekið upp kerfisbundnar rannsóknir á þessu fyrirbrigði, ásamt prófessor Trausta Einarssyni, og skal ekki nánar rætt um það bér. Ég mun ei heldur ræða jökultímann, því að þekking okkar á jökulskeiðum og blýviðrisskeiðum hérlendis er enn mjög í molum, en þess er að vænta, að hér hafi einnig gengið yfir þau fjögur jökulskeið og þrjú hlýviðrisskeið, sem gengu yfir megin- lönd Evrópu og Ameríku, og að jökla síðasta jökulskeiðs hafi tekið að leysa fyrir urn 20.000 árum. Eru flestir jarðfræðingar sammála um, að grágrýtið muni aðallega myndað á hlýviðrisskeið- um, en móbergið aðallega undir jökli á jökulskeiðunum. Ég sný mér því að nútímanum. Óvíða, ei nokkurs staðar, hefur gerzt jafnmikið, jarðfræðilega séð, á þessum 10—20 þúsundum ára en í voru landi. Óvíða er jarðfræðingum því meiri þörf áreiðan- legs tímatals fyrir þetta tímabil. íslandi er oft líkt við risavaxna jarðfræðilega rannsóknar- stofu. Óvíða, ef nokkurs staðar, eru að verki á svo takmörkuðu svæði svo mörg af þeim öflum, er móta ásjónu jarðarinnar, og óvíða, ef nokkurs staðar, eru þau svo hraðvirk og óvíða er því betra að rannsaka þeirra verk: vindsvörfun, vatnsrof, brimrof, jökulrof, veðrun, landsig, misgengi, eldgos o. s. frv. Hér gerist meira á einu ári en á þúsund árum víða annars staðar. En það er tilfinnanleg vöntun í útbúnað rannsóknarstofu, ef þar vantar tímamæli. Okkur nægir ekki lengur greind (kvalitatív) þekking á starfi þeirra afla, er móta ásjónu lands vors. Sú þekking þarf að vera mæld (kvantitatív). Okkur nægir ekki að vita, að Jökulsá á Fjöllum hefur grafið stórfenglega þröng (canyon). Við viljum einnig vita, hversu lengi hún var að því. Okkur nægir ekki að vita, að Geysir í Haukadal hefur hlaðið upp mikla kísilkeilu. Við viljum einnig vita, hvenær hann byrjaði að hlaða hana. Okk- ur nægir ekki að vita, að landið er að blása upp. Við viljum vita, hvenær uppblástur Iiófst, fór að færast í aukana og hve hraðvirkur hann er. Fjöldamargt í okkar nútíma jarðsögu krefst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.