Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Síða 60

Andvari - 01.01.1954, Síða 60
ANDVARI Herútboð á íslandi og land- varnir Islendinga. ) Eftir Björn Þórðarson. I. Líklega hafa forfeður vorir talið, er þeir í öndverðu settu hér lög, að landið væri svo „langt frá öðrum þjóðum“, að óþarft væri að gera ráð fyrir fjölmennri heimsókn útlendra óvina. í Grágás er ekki að því innt, að ráðamenn landsins kynni að þurfa að hafa samtök um almennt herútboð til að verjast útlendum árásarlýð. Reynzlan var og sú alla tíð þjóðveldisins, að engir menn komu hingað til árása eða rána og sjálfur Noregskonungur tefldi ekki í þá tvísýnu að gera út flota og leggja landið undir sig með vopn- um. í lögbókunum Járnsíðu og Jónsbók voru ekki heldur nein ákvæði urn almenna skyldu landsmanna til landvarnar, er beint væri gegn erlendum innrásarher eða ofbeldismönnum. Ákvæði Jb. í Mh. 3. kap. um ránsmenn og hemað tóku auðvitað jafnt til varna gegn erlendum sem innlendum ránsmönnum. Þar segir svo: Nú ræna rnenn eða herja, þá eru allir skyldir til eftir þeirn að fara, sem sýslumaður krefur eða sá er fyrir ráni eða hemaði verður. Það er hernaður, er þeir taka menn eða fé manna af þeim nauðugum eða berja þeir menn eða binda eða særa. — Orðið hemaður er hér notað um aðfarir ofbeldismanna. í stað goðanna voru nú komnir sýslumenn konungs, sem halda eiga uppi lögum í sýslu sinni og vernda almenning og einstaklinga gegn þessuni hernaði, er þörf krafði. Gat sýslumaður kvatt upp 1) Þcss slcal getið, a<5 ritgerð þessi er tekin saman fyrri hluta árs 1952.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.