Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 69

Andvari - 01.01.1954, Page 69
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 65 og byggðist, er allra handa vopn hafa átt og haft, sínum böm- urn og erfingjum eftir sig leift og látið, með hverjum þeir hafa sig, sínar kvinnur og böm og góz fyrir ágangi og yfirburðum annara þjóða verndað og varðveitt“. Þá eru tekin dæmi frá fyrri öldum, er landsmenn vom búnir vopnum til landvarnar og jafnvel konungar voguðu ekki að ráðast á landið, og önnur dæmi frá síðari tímum urn þá smán og tjón, er menn hafi sökum vopnaleysis orðið að þola af útlend- um ránsmönnum, síðast á Vestfjörðum fyrir þremur árum. Kon- ungur er lofaður mjög fyrir vopnasendinguna, er sýni umhyggju hans fyrir vörnum landsins, og engum konungi hafi áður farizt svo náðarsamlega við Islendinga. Þetta verk konungs hefur senni- lega gert það að verkum, að í dóminum er jafnvel gert ráð fyrir að leggja málið fyrir konung og ríkisráð Danmerkur, ef íslend- ingar sjálfir telja sig ekki fá yfir það tekið. Meðal fjögurra höf- uðatriða, sem sé nauðsyn allra landa, er talin vemd og varð- veizla síns föðurlands og er þá komið að því, hvernig skipað skuli um almennar varnir landsins og það rakið allnákvæmlega. Hreppstjóri skyldi skrá alla vopnfæra menn og vera herstjóri í hreppi sínum, en sýslumaður herstjóri sýslu sinnar. Umboðs- rnaður konungs átti að stýra liði eða annar í hans stað, er bezt væri til fallinn. Hver maður skyldi kosta sig sjálfur meðan hann væri í herþjónustu. Allir vopnfærir rnenn í landinu skyldu eiga vopn og verjur eftir efnahag og samkvæmt því tiltekið, hver vopn hverjum væri skylt að eiga. í dóminum var svo að lokum ákveðið, að honum skyldi skotið til Alþingis. Það hafa menn fyrir satt, að þessi dómur hafi aldrei verið kigður fyrir Alþingi, því að þess sjást hvergi merki að svo hafi verið gert. Hvað valdið hefur, verður ekki vitað með vissu, en astla má að þau sömu öfl, sem fengu vopnin afdæmd og brotin, bafi verið hér að verki. Vopnaburður íslendinga var hvorki til bagsmuna fyrir konung né kaupmennina, sem leyfi höfðu til verzlunar. Viðhorf konungsvaldsins til þessa máls mun réttilega koma fram í bréfi Kristjáns IV. frá 1615 í tilefni af ránum út- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.