Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 70

Andvari - 01.01.1954, Page 70
66 Bjöm Þórðarson ANDVARI lendinga á Vestfjörðum tvö undanfarin ár, þar sem hann „af náð“ leyfir að vinna svig á ræningjunum, ef færi gefst. Sennilega hefði þó Ari í Ogri farið sínu fram gegn Gasgognum þar næsta vetur, þótt konungsleyfi hefði ekki legið fyrir og framfylgt land- varnaráformi föður síns í Vopnadómi, sem hann og sýndi í verki. Efalaust hafa margir góðir menn litið á Vopnadóm líkt og Björn á Skarðsá, en um dóminn sagði hann: „Þetta má halda hæði skynsamlega, nauðsynlega og röggsamlega dæmt, og hefði ver- ið þarflegt uppi að halda, og er undur slíkur dómur hefur ekki framkvæmd fengið um landið, svo menn væru ekki þeir au- kvisar ætta sinna, að ekkert geri annað en gala og flýja, þó einn lekabátur að landi kæmi, eða að vera teknir og hentir heima hver á sínum stað, sem búfé í haga“. Þegar Björn á Skarðsá skrifar þetta er sá tími liðinn, að íslendingar fengi jafnvel leyfi til að halda uppi vörn gegn ræningjum. Er lýsing hans á háttemi höf- uðsmannsins Holgers Rosenkrants en vilja íslendinga til að taka á móti ræningjunum, sem heimsóttu Bessastaði í júní 1627, næg sönnun þess. Konungsvaldið kappkostaði uppræting allrar sjálfs- varnar landsmanna, líkamlega sem andlega, og hversu það hafði tekizt til fullnustu sýnir alþingishaldið 1618, þegar tveir danskir herramenn dæmdu einir í lögréttu allra manna mál það sumar, „og þóttust þá flestir ekki ná íslenzkum lögum“. Þannig farast samtímamanninum Birni á Skarðsá orð. Varnir Islendinga sjálfra voru úr sögunni, en Englendingar útrýmdu ránsvíkingum vegna fiskiskipa sinna á norðurvegum- Varzla Dana hér var liinsvegar í því fólgin að korna í veg fyrir viðskipti Islendinga og útlendra fiskimanna. Þessi varzla kostaði fé, sem bæði konungur og einokunarhafar vildu losna við að greiða. Henrik Bjelke hugkvæmdist þá að nota ótta alþýðunnar við Tyrkjann og láta íslendinga sjálfa kaupa og kosta vamar- skip, sem Danir áttu auðvitað að stýra og stjórna. Þetta áform tókst ekki. Konungur lagði þá skatt á landið 1667 til þess að koma upp virki (skanz) á Bessastöðum næsta ár, en Nesjamenn voru látnir vinna þegnskylduvinnu við þetta varnarvirki landsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.