Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 75

Andvari - 01.01.1954, Page 75
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 71 læknisins og ekki talið það, þar sem hann er sammála meiri hluta nefndarinnar. Jafnskjótt sem stiftamtmaður hafði fengið í hendur álitsskjal meiri hluta nefndarinnar — álit Hjaltalíns hafði hann fengið nokkrum dögum áður — sendi hann stjóminni álitsgjörð sína, sem er dags. 26. ágúst 1856. Hann getur þess í upphafi, að þrír nefndarmanna telji örðugleikana á framkvæmd hins fyrirhugaða útboðs meiri en hagsmuni þá, er af því megi vænta, en I ljaltalín telji ráðstöfun þessa svo mikilsverða fyrir ísland, að fallast beri á hana. Annars fellst stiftamtmaður í einu og öllu á skoðun meiri hlutans og einnig um það, að útboðsmennina verði að leysa rir herþjónustunni hér í landi, að henni lokinni, og mundi því að líkindum ekki verða neinn hagnaður fyrir flotann af þess- um íslenzku mönnum, því að erfitt mundi reynast, er ófrið bæri að höndum, að smala þeim saman á höfnum landsins. Ef stjórnin léti skip vera hér við land, eins og hún hafði látið orð falla um, yrði kostnaður ríkissjóðs við að sækja útboðsmennina til íslands og flytja þá þangað aftur viðráðanlegri. En ef koma ætti útboðs- niönnum í skip hjá kaupmönnum þá kostaði það nú á tímum 30 dali fyrir hvern mann hvora leið. Stiftamtmaður taldi því avinninginn af hinni umspurðu ráðstöfun ekki mundi samsvara þeim örðugleikum og kostnaði er framkvæmd hennar yrði sam- fara, og gæti hann því ekki mælt með uppástungu fjárlaganefnd- arinnar. En í því falli, að stjórnin teldi allt að einu yfirgnæfandi ástæður til að leggja þessa fyrirætlun fyrir Alþingi, gerði stift- amtmaður grein fyrir tillögum sínum um fyrirkomulag og fram- kvæmd úthoðsins, miðað við einn af þúsundi árlega og þriggja ára herþjónustutíma, sem ekki er ástæða til að greina hér nán- ar frá. Umsögn amtmannsins í norður- og austuramtinu, Péturs Hav- stein, dags. 22. janúar 1857, var að efni til í öllum aðalatriðum á sömu lund og álit hins amtmannsins, en í niðurlagi umsagnar sinnar segir Pétur Havstein: Ef svo fer, að spurningin um útboð til flotans verður lögð fyrir Alþingi, geta menn átt það hér um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.