Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1954, Page 93

Andvari - 01.01.1954, Page 93
andvari Herútboð á íslandi og landvamir íslendinga 89 Eftir styrjöldina hefur það svo komið á daginn, aS þar sem enn er „unsettled state of world affairs" (tvísýnt um alþjóðamál) sé nauðsynlegt, að mesta núverandi herveldi vestrænna þjóða — Bandaríkin — hafi á hendi vamir íslands með fjölmennu setu- liði í landinu til verndar því svæði sem Norður-Atlantshafssamn- ingurinn tekur til. Vonir íslendinga við lok styrjaldarinnar, að þeir fengi brátt landið aftur til umráða einir, eru að engu orönar. Þess í stað hafa þeir orðið að hliðra til í landi sínu fyrir ann- arri þjóð. V. Það mun fágætt, að land, sem hefur verið þekkt og nytjað í margar aldir, öðlist nýtt gildi skyndilega án þess að nýjar auð- lindir finnist þar. Þetta hefur hent ísland. Stökkbreyting liefur orðið á gildi þess fyrir aðrar þjóðir, þar sem það er nú talið mjög mikilvægur reitur á yfirborði jarðar, er stórveldin tefla um yfir- ráð á þessari jörð. Á ámm síðari heimsstyrjaldarinnar var ís- land í erlendum blöðum kallaö Malta Norður-Atlantshafsins. En eins og kunnugt er, er þessi eyja aðalflotastöð Breta í Mið- jarðarhafinu og ein mikilvægasta varðstöð brezka heimsveldis- ins utan heimalandsins. Annars eru íbúar eyjarinnar um 220 þús. að tölu og ítalskír að þjóÖerni. Vamarsamningurinn við Bandaríkin frá 1951 bendir til, að líking íslands við Möltu eigi enn við, þar sem ísland heldur áfrarn að vera vígi og varðstöð eins og á styrjaldarárunum. Það er hollast fyrir oss að skilja hvað átt er við, þegar talað er um varnir og öryggi Ishnds. Þessi orð ber að skilja algerlega bókstaflega. Atlantshafsveldin mundu leggja jafnmikið kapp á að verja þessa eyju þótt hún væri óbyggÖ °g engin íslenzk þjóð hefðist hér við. Það er því fávíslegt og villandi hjal, þegar íslenzkir menn em að telja löndum sínum trú um, að ameríski varnarherinn sé fyrst og fremst kominn hingað vegna fólksins, sem landið byggir, enda þótt það kunni sð njóta góðs af vömum þess. Gagnvart íslendingum sjálfum hafa Bandaríkin skuldbundið sig til, samkvæmt 5. gr. varnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.