Andvari - 01.01.1954, Qupperneq 102
Skólavörur og bækur fyrir kennora,
foreldra og nemendur.
Vinnubókarblöð (götuð), þverstrikuð, rúðustrikuð, tvístrikuð og
óstrikuð; teiknipappír og teikniblokkir, vinnubókarkápur; útlínukort
(landakort) til að teikna eftir í vinnubækur; myndir (íslenzkar og
erlendar) til að líma í vinnubækur, stílabækur, reiknihefti, tvístrikaðar
skrifbækur, blýantar, yddarar, strokleður, penslar, vaxlitir og Pelikan-
litir; blek, pennar, pennastengur, stimpilfjöiritar, töflukrít, hvít og lituð,
reglustikur og vatnslitir; plöntupappír fyrir grasasafnara, vegglandabréf
(fsland, m. a. jarðfræðikort, heimsálfurnar, alheimskort) og hnattlíkön. —
Ýmsar handbækur á Norðurlandamálum eða ensku fyrir kennara og
námsfólk, m. a. um smábarnakennslu, átthagafræði, landafræði, náttúru-
fræði, kristin fræði, reikning og sögu; litprentaðar biblíumyndir með ísl.
skýringum (45 myndir á kr. 2,50 samtals), litprentaðar landabréfabækur,
vinnuteikningar í líkams- og heilsufræði, norskar smíðateikningar og
veggmyndir til kennslu í landafræði og náttúrufræði. — Ódýrar og mynd-
skreyttar tungumálabækur fyrir byrjendur: English through pictures (með
íslenzkum formála), German through pictures og French through pictures.
Ódýrar lestrarbækur fyrir börn og unglinga: Eskimóadrengurinn Kæju,
eftir M. Swenson, kr. 5,00 (áður kr. 20,00); Yfir fjöllin fagurblá, ævintýri
og sögur eftir Armann Kr. Einarsson, kr. 11,00 (áður kr. 22,00).
Handbók í átthagafræði (útgefandi Samband ísl. barnakennara) kr.
36,00. — Litla reikningsbókin (létt dæmi handa litlum börnum), I.—III.
h., kr. 3,75 hvert hefti; Stafrófskver, eftir Valdimar Össurarson, kr. 20,00;
Má ég lesa (litprentað stafrófskver og lesbók), eftir Vilberg Júlíusson, kr.
25,00; Verkefni landsprófs miðskóla 1946—1951 kr. 15,00; Vinnubók í
átthagafræði (hentug bók fyrir yngstu nemendurna) kr. 4,75; Nýtt söngva-
safn (226 lög fyrir skóla og heimili) kr. 45,00; Nýyrði I. kr. 25,00; Bóka-
safnsrit I. kr. 40,00; Verkefni í smíðum fyrir barnaskóla kr. 20,00; Guðir
og menn (úr Hómersþýðingum), skólaútgáfa, kr. 28,00; Forskriftabók eftir
Ragnliildi Ásgeirsdóttur, 1.—2. h., kr. 5,00 heftið; Skrifbók (forskriftir),
eftir Guðmund I. Guðjónson, 1.—7. h., kr. 6,00 heftið; Frjálsar íþróttir,
handbók eftir Þorstein Einarsson og Stefán Kristjánsson, kr. 45,00; „Verið
ung“ (likamsæfingar), „Atlaskerfið", ýmis önnur íþróttarit og íþróttareglur.
Sendum bækur og skólavörur um land allt gcgn póstkröfu.
BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS
Hverfisgötu 21 — Pósthólf 1043
(Á sama stað og afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka).