Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 7

Andvari - 01.01.1953, Síða 7
andvari Gunnlaugur Claessen. Eftir Sigurjón Jónsson. SamhliSa hinum geysilegu framförum náttúruvísindanna á síS- ari hluta nítjándu aldarinnar og þeim helmingi, sem liðinn er af þessari öld, og á herSum þeirra, hefur læknisfræSinni fleygt margfalt meira fram en dærni eru til nokkru sinni fyrr á jafn- skömmum tíma. Auk stórmikilla framfara í þeim greinum læknis- fræSinnar, sem fengizt var viS fyrir svo sem 100 árum — og í flestum hafa orSiS svo miklar breytingar varSandi bæSi kenn- ingu og framkvæmd, aS segja má, aS um fullkomna byltingu hafi veriS aS ræSa — hafa bætzt viS nýjar sérgreinar, er byggjast á hagnýtingu þeirra uppgötvana í náttúruvísindum, er aS gagni mega koma til sjúkdómsgreininga og lækninga. Ein af þessurn nýju greinum var geislalækningafræSin, er rætur á aS rekja til uppgötvunar Röntgens, er fann hina ósýnilegu geisla, sem viS hann eru kenndir, og til fundar hins geislavirka efnis radium, er hvort tveggja átti sér staS á síSasta tug nítjándu aldar. Her verSur sagt nokkuS frá þeim manni, er fyrstur varS til þess ts- lenzkra lækna aS kynna sér þessa nýju grein á meiSi læknis- fræSinnar, þá grein hennar, er fjallar um áhrif röntgengeisla og geislavirkra efna á mannslíkamann og notkun þeirra til grein- ingar og lækningar sjúkdóma, manninum, sem varS brautrySj- andi geislalækninga hér á landi. ÞaS var dr. Gunnlaugur Claessen. Hann var fæddur á SauSárkróki 3. des. 1881. FaSir hans var Jean Valgard Van Deurs Claessen, þá kaupmaSur a SauSar- króki, en síSar landsféhirSir. Hann var kominn af dansk-hpllenzkrj
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.