Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 7
andvari
Gunnlaugur Claessen.
Eftir Sigurjón Jónsson.
SamhliSa hinum geysilegu framförum náttúruvísindanna á síS-
ari hluta nítjándu aldarinnar og þeim helmingi, sem liðinn er
af þessari öld, og á herSum þeirra, hefur læknisfræSinni fleygt
margfalt meira fram en dærni eru til nokkru sinni fyrr á jafn-
skömmum tíma. Auk stórmikilla framfara í þeim greinum læknis-
fræSinnar, sem fengizt var viS fyrir svo sem 100 árum — og í
flestum hafa orSiS svo miklar breytingar varSandi bæSi kenn-
ingu og framkvæmd, aS segja má, aS um fullkomna byltingu
hafi veriS aS ræSa — hafa bætzt viS nýjar sérgreinar, er byggjast
á hagnýtingu þeirra uppgötvana í náttúruvísindum, er aS gagni
mega koma til sjúkdómsgreininga og lækninga. Ein af þessurn
nýju greinum var geislalækningafræSin, er rætur á aS rekja til
uppgötvunar Röntgens, er fann hina ósýnilegu geisla, sem viS
hann eru kenndir, og til fundar hins geislavirka efnis radium,
er hvort tveggja átti sér staS á síSasta tug nítjándu aldar. Her
verSur sagt nokkuS frá þeim manni, er fyrstur varS til þess ts-
lenzkra lækna aS kynna sér þessa nýju grein á meiSi læknis-
fræSinnar, þá grein hennar, er fjallar um áhrif röntgengeisla og
geislavirkra efna á mannslíkamann og notkun þeirra til grein-
ingar og lækningar sjúkdóma, manninum, sem varS brautrySj-
andi geislalækninga hér á landi. ÞaS var dr. Gunnlaugur Claessen.
Hann var fæddur á SauSárkróki 3. des. 1881. FaSir hans var
Jean Valgard Van Deurs Claessen, þá kaupmaSur a SauSar-
króki, en síSar landsféhirSir. Hann var kominn af dansk-hpllenzkrj