Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 12
8 Sigurjón Jónsson ANDVARI andann, alókunnugan þessu efni, fet fyrir fet inn í helgidóm röntgenfræðanna. Til þess að gera efnið skiljanlegra byrjandanum, hefur höf- undurinn víða tengt lýsingu röntgenmyndanna þeim myndum, sem menn geyma í huga frá líffærafræðinni, og einnig því, sem finnst við almenna sjúkrarannsókn. í sambandi við þennan samanburð lýsir hann vinnubrögðum röntgenrannsóknarinnar og túlkun röntgenmyndanna. Smám saman eru byrjandanum kynnt- ar þær meginreglur, sem við eiga, þegar lesa á gerð líffæranna út úr röntgenmyndunum, þ. e. að komast að röntgengreiningu sjúkdómsins. Vel valdar myndir bera vitni hinni ágætu tækni röntgendeildar Landsspítalans í Reykjavík. — Kennslubók Claes- sens er almennt notuð og í miklum metum við háskóla á Norður- löndum". — Enn getur prófessor Forsell þess, að ensk útgáfa kennslubókarinnar sé í prentun. Um önnur rit dr. Gunnlaugs á sviði röntgenrannsókna segir próf. Forsell meðal annars, að sumar af ritgerðum hans um sjúkdómsgreiningu hafi „bætt dýrmætri reynslu við þróun sjúk- dómsgreiningar með röntgenskoðun". Til dæmis um það segir hann m. a.: „Llann hefur gefið frábæra lýsingu á röntgenein- kennum liðsjúkdóma í syringomyeli. — Áður en farið var að nota röntgenljósmyndir mælti hann með röntgen-pa'p'pír við hóp- skoðanir á lungum vegna herklavarna og lagði áherzlu á, að margt benti til þess, „að víðtækar hópskoðanir mundu valda þáttaskilum og framundan væri glæsilegt tímabil almennrar heilsuverndar í baráttunni við berklaveikina"." Þá segir próf. Forsell, að í fjölda ritgerða um sullaveikina hafi dr. Claessen samið hina nákvæmustu og fullkomnustu lýsingu, sem enn hafi birzt um röntgengreiningu sullaveikinnar. Hann hafi sannað, að á íslandi séu lungnasullir ákaflega fátíðir, ef þeir komi þat fyrir, og bendir til þess, að einnig í öðrum löndum kunni lungna- sullir að vera fátíðari en ahnennt sé talið. Það, sem talið hafi verið lungnasullir, hafi, a. m. k. á íslandi, oftast, ef ekki ævin- lega, verið sullir efst í lifrinni, er tekið hafi á sig gervi lungna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.