Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 19

Andvari - 01.01.1953, Síða 19
andvaiu Gunnlaugur Claessen 15 illa tekið, en framkvæmdir drógust úr hömlu, svo að það var ekki fyrr en 7 árum síðar, að bæjarstjórn tók næsta skrefið: að fela borgarstjóra að láta gera kostnaÖaráætlun við að koma upp bálstofu og líkbrennsluofni í Reykjavík. Um það leyti (3. marz 1929) flutti dr. Gunnlaugur erindi um bálstofur í Nýja Bió. Rakti hann þar sögu bálfara erlendis og gat þeirrar undirstöðu, sem þegar var lögð hér á landi með lögunum um líkbrennslu. Þar næst sýndi hann frarn á, að jarðarfararsiðurinn og líkfylgd- irnar gætu einatt haft hættu í för með sér, sem ekki sé til að dreifa við bálfarir. „Fylgdimar í kirkjugarðana eru eins og til þess gerðar, að menn verði innkulsa og að þeim slái í misjöfnu veðri“. — Þá væri eyðing líkama í líkbrennsluofni á 1—2 tím- urn ólíkt þrifalegri en rotnun þeirra í gröfinni, sem taki ára- tugi, og auk þess sé ekki einu sinni því að heilsa, að trygging se fyrir því, að líkið fái að hvíla í gröfinni, unz hinni ógeðslegu totnunareyðingu þess er lokið. Og hvað sem hættunni liöi, væri það aldrei nema óþrifnaður og ósamboðið nútímamenningu að grafa lík í jörð til rotnunar. — Þá sýndi hann fram á, að jarÖar- larir væru miklu dýrari en bálfarir, hvort sem litið væri á kostn- aðinn, sem það hefði í för með sér, þar sem lóðir eru dýrar, að Eggja til land undir kirkjugarða, eða þann útfararkostnaÖ, sem emstaklingar bæru. — Enn tók hann til athugunar ýmsar mót- bárur gegn líkbrennslu, til dæmis þá, að sumum kynni að þykja það lýsa lítilli ræktarsemi ,,að láta stinga látnum vini eða vanda- utanni inn í ofn eftir andlátið, í stað þess að grafa hann í skraut- ^egri kistu og fína til leiðið með venjulegum hætti . . . En ekki astti að þurfa rnikla þekkingu eða íhugun til að skilja, að þótt blóm og legsteinar kunni að prýða leiðið, er sá, er undir því “Sgur, í hroðalegu rotunarástandi. Ef þeir, sem eftir lifa og sakna hins dána, sæju hann í kistunni nokkrum tíma eftir greftrunina, mundu þeir hiklaust fremur kjósa, að líkið hefði verið brennt." það Ekki veit ég hve mikil aðsókn var að erindi þessu, en út var gefiÖ í sérstökum bældingi ásamt grein, er dr. Gunnlaugur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.