Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 33

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 33
ANDVAIU 29 Á mótum gamals tíma og nýs erindi hans um þessi efni fékk hjá stjórninni 1815—16, sönnuðu áþreifanlega, að enn fór fjarri því, aS nokkur von væri til þess, aS rýmkaS yrSi um hagi íslandsverzlunarinnar af stjómarinnar hálfu. En að vísu reyndist hún líka ófáanleg til að sinna frekari krölum kaupmanna um hörnlur eða jafnvel bann við siglingu lausakaupmanna hingað til lands. SkorSurnar frá 1792 urðu að duga. Tilskipunin um verzlunina frá 11. marz 1816 gerði þó eina umbót á verzlunarlögunum frá 1787, sem hafði allmikla þýðingu fyrir kaupmenn fyrst og fremst og hefði betur gerð verið miklu fyrr. En hún var í því fólgin, að héðan af var kaupmönn- urn á íslandi heimilt að hafa bein viðskipti við önnur ríki. ÁSur urðu slík viðskipti að ganga um hendur einhvers dansks firma og í þess nafni, með því, eins og hermir í verzlunarlögunum frá 1787, „engin beinlínis kauphöndlun á millum íslands og framandi landa má viðgangast". Þessi réttarbót var mikilvæg fyrir þá kaup- menn, sem lögðu stund á útgerð og saltfisksverkun og gátu nú, án milliliða, sent skip sín með fiskfarm beint til Spánar, en í þeim hópi voru nokkrir íslenzkir kaupmenn, er verið höfðu og urðu nú um skeið m. a. forgöngumenn um þilskipaútveg hér við land, en sú útgerð hafði fram undir þetta átt örðugt uppdráttar. Skúli Magnússon hóf baráttu sína gegn kaupþrælkuninni í þeirri fullvissu, að litlu yrði um þokað til framfara í atvinnuefn- ntn þjóðarinnar fyrr en verzlunin yrði frjáls og kæmist á inn- lendar hendur, að einhverju leyti a. m. k. Um daga konungs- verzlunarinnar síðari höfðu forstjórar hennar, sjálfsagt að for- göngu Jóns Eiríkssonar og vegna áhrifa Skúla, ráðið nokkra fs- lendinga í verzlunarþjónustu, og upp frá því eru íslenzkir rnenn jafnan nokkuð við verzlunina riðnir. Fram um aldamótin 1800 er þó naumast um að ræða nerna tvo meiriháttar kaupmenn ís- lenzka, Ólaf Thorlacius á Bíldudal og Bjarna Sigurðsson í Hafnar- firði. Síðar bættust við menn eins og Guðmundur Scheving í Flatey og Friðrik Svendsen á Flateyri. En með þessum mönnum kemur fyrst nokkurt umtalsvert fjármagn í íslenzkar hendur. Og það fellur líka í skaut þessum mönnum að verða brautryðj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.