Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 40

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 40
36 Þorkell Jóhannesson andvari stæðari verzlun og að líkindum jafn-betra árferði, einkum á ár- unum 1840—1850. Þess var áður getið, að fólki í landinu fjölgaði um rúml. 25% frá aldamótum fram að miðri öldinni. Fólksfjölgun þessi verður mestöll í sveitum landsins, enda í rauninni aðeins um einn kaupstað að ræða, Reykjavík, sem að vísu tók örum vexti, eink- um á síðara hluta þessa tímabils. í Reykjavík voru taldir árið 1801 307 menn, 639 árið 1835 og 1149 árið 1850. I kauptún- um landsins er föst byggð víðast næsta lítil. Mun láta nærri, að í sveitum landsins byggi árið 1850 um 58 þús. manns. Guðmundur Scheving var eflaust glöggskyggn á vandamál samtíðar sinnar og dágóður spámaður, en vart myndi hann hafa trúað því, að eftir svo sem hundrað ár yrði svo komið í landi voru, að menn þættist eygja takmörk sjávarútvegsins, er hann hugði naumast til vera, en landbúnaðurinn ætti þá miklu meira svigrúm eftir. Um hans daga stóð landbúnaðurinn föstum fót- um að fornum hætti, og á því varð engin breyting fram um miðja öldina. 80—90% af landsmönnum lifði á landbúnaði, en ein 6—7% af sjávarafla, að því er skýrslur herma. Tölur þessar eru að vísu varhugaverðar fljótt á litið, gera minna úr hlut sjávar- aflans í afkomu þjóðarinnar en rétt myndi vera. í raun og veru sýna þær fyrst og fremst eitt höfuðeinkenni á atvinnuhögum þessa tímabils, sem að vísu á einnig við um fyrri tíma og gætir enn um langa hríð fram eftir 19. öld. Verkaskiptingin milli höfuðatvinnuvega þjóðarinnar er enn um miðja 19. öld svo skammt á veg komin, að útvegurinn, sjósóknin í landinu, er að mestu ígripaverk sveitamanna, landbænda, en um reglulega sjó- mannastétt er varla að ræða í lieilum landshlutum. Alls er talið, að 4057 menn lifði af sjávarafla árið 1850, flestir við sunnan- verðan Faxaflóa, eða 2723 menn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, að Reykjavík meðtalinni. En hún mátti reyndar kallast útgerðar- bær, því af tæpum 1200 íbúum hennar lifðu 656 á sjávarafla. Alls eru í suðuramtinu taldir 3202 menn, er af sjósókn lifi- í vesturamtinu voru sjómenn flestir á Snæfellsnesi, en alls taldir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.