Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 64
60 Magnús Már Lárusson ANDVARI Fróðá, og er Fróðárundrin tókust af, þá á presturinn, sem feng- inn var frá Snorra goða á Helgafelli, að hafa sagt tíðir allar og messu hátíðlega.07) Gæti það stutt heimildina um gröft tví- menninganna að Fróðárkirkju. Vilji menn ekki fallast á þessa staði í Eyrbyggju sem hreinar heimildir, þá segja þeir þó óbeint, að kirkja hafi verið reist að Fróðá töluvert löngu áður en sagan er færð í letur, sem mun hafa verið fyrra hluta 13. aldar. Af vígsluskrá Ingjaldshólskirkju kemur í ljós, að þeir leigu- liðar og aðrir, er eigi vilja inna af hendi fiskgjöfina til kirkj- unnar, sæki allar nauðsynjar sínar til Saxhóls. Þetta er í alla staði eðlilegt, þar sem presturinn virðist vera sá sami. Hinsvegar er búið að losa Fróðárkirkju við allar skyldur með skaðabóta- greiðslunni. Skrúði kirkjunnar var eigi mikill, er kirkjan var vígð. Eitt Maríulíkneski, 2 klukkur og önnur lítil. Ennfremur átti hún líkbörur og reykelsisker. Skrúði hennar er eigi mikill heldur, er Gíslamáldagi er gerður eftir 1574. Þá er aðeins talið fram ein messuklæði og kaleikur. En Gíslamáldagar eru viðsjárverðir vegna ónákvæmni. Það sýna vísitazíubækur biskupanna á 17. öld. í vígsluskránni er kirkjan talin eiga 2 kúgildi, en í Gíslamáldaga eru þau talin vera 9, sem er nokkur aukning. Ennfremur er fasta- góz hennar talið 122 hundraða, en lausafé 202 hundraða.58) Er kirkjan því stórauðug og gripaeign hennar miklu meiri en talin er frarn í máldaganum. Þetta er og það, sem búast mátti við, því í landaeign Ingjaldshóls lá einhver bezta höfn landsins, Rif. Var Rif reyndar sameign Ingjaldshóls, Þrándarstaða og Kjalvegs, og þótti svo góð útflutningshöfn, að Jóhann Frís kanzlari lagði til við Kristján konung þriðja um eða fyrir árið 1544, að hann tæki verzlunina þar í eigin hendur.59) Þegar þetta er haft í huga, fer ýmislegt að verða skiljanlegra. Kirkjan að Ingjaldshóli er vígð af Áma biskupi Helgasyni. Þa eru orðnir uppgangstímar á Snæfellsnesi. Fiskur flyzt út í æ ríkara rnæli, sem gerir að verkum, að bændur treysta sér til þess að stofna til sóknarkirkju. Skreiðin virðist því hafa haft töluverða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.