Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 71

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 71
ANDVARI Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar 67 sjó og fiskuðum þar stundum vel, en stundum var þetta líka tómt erfiði og ill líðan, en enginn gróði. Eg gat þess áður, að bændur hér við sjóinn hefðu lengstum haft vistfast fólk, vinnufólk. Smærri meðalbændur tvo vinnu- menn, aðrir 3—4 og nokkrir þeir stærstu, sem taldir voru stór- bændur, höfðu 7 vinnumenn. Vinnukonur voru venjulega einni eða tveimur færri en vinnumennirnir. Þetta kvenfólk vann svo allan vetrartímann við heimastörf, það er að segja þvotta og önn- ur þjónustustörf, tóskap, spuna, prjón o. fl. þess háttar, brauð- gerð og aðra matreiðslu. Einnig vann kvenfólk við fiskaðgerð, ef þurfa þótti. Jafnframt sjósókn og öllu, sem að sjóvinnu laut, höfðu bænd- ur hér syðra stærri og smærri jarðir til afnota, svo sem tveggja til þriggja kúa tún. Á vetrum hirtu konur kýrnar að öllu, nema ef bóndi tók sjálfur til kúaheyið, til heysparnaðar. Víða voru matjurtagarðar við bæi og unnu konur mest við þá, nema ef karl- menn stungu þá upp á vorin og löguðu moldina undir sáningu. T únávinnsla og heyskapur kom og meir í þeirra hlut en karl- mannanna. Karlmennirnir sinntu mest róðrum og veiðarfæra- gerð sem fyrr segir, frá hausti og allt fram að slætti, en þá var ætíð gefið upp og róðrum hætt, en tekið til við sumarannir. Eá sendu bændur vinnufólk sitt austur í sveitir Ámessýslu, vestur eða norður í kaupavinnu um 8—9—10 vikna tíma og fengu svo frá sveitabændum í vinnulaun fólksins ýmsa landvöm, svo sem ull, tólg, smjör, skinn og sláturfé. Alls þessa þurfti sjavarbóndinn við. En margir bændur í austursveitum borguðu fremur illa kaupið. Þó voru þeir, með nokkrum undantekning- um, fremur fyrir að þoka kaupinu niður fyrir venjulegan taxta, sem var 20 álnir, 40 fiskar, á viku fyrir karlmann, en hálfu lægra kvenmannskaupið. Svipuð varð reyndin í Borgarfirði, þó minna um ,,knífiri“, en vinnan var miskunnarlaus og staðið á 16—18 tima, jafnvel meira. Eg fékk að reyna þetta sjálfur, en sem betur fór ekki nema eitt sumar. Þessu næst mun ég segja frá fólki því, sem sent var í kaupa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.