Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 74
70 Böðvar Jónsson ANDVARI það, að með örfáum undantekningum var allt norðlenzkt fólk glatt og frjálslegt og yfirleitt skemmtilegt og lífgaði það okkur upp, sem ekki var vanþörf. Lengi mun nokkuð af kaupafólki, einkum karlmenn, hafa farið norður í Skagafjörð. Var það talið einni dagleið lengra frá Blöndu í byggð austan Vatnsskarðs. Þar var sama eða svipað kaup- gjald, 2 smjörfjórðungar á viku, 20 álnir eða 40 fiskar, kallað líka vætt á landsvísu.j1 Konur fengu hálfu minna. Þó var það til, að konu var greitt meira, einkum þætti liún dugleg við hey- band eða slátt, og gat það munað 5 fiskum á viku.| Allir hús- bændur sáu kaupafólki sínu fyrir skóm og svo áhöldum, orfi og hrífu, enn fremur þjónustu, þvotti og aðgerð á fötum, og flestir fengu líka ágætis nesti til heimfarar, nýtt kjöt, brauð, smjör og harðfisk. Þá kom það alloft fyrir, að stungið var bita af há- karlí í nestisskjóðuna, helzt kæstum. Sérstaklega var þetta gert fyrir kaupa, ef hann var gleðimaður, brennivínsmaður og góður bindingsmaður, en slíkt gaf manni afar mikið gildi í Norður- landi hjá hverjum húsbónda, og þó ekki síður hjá norðlenzkum vinnukonum. Náttúrlega voru þær líka í heybandinu, blessaðar stúlkumar, og fyrir kom, að konunum líkaði að flestu vel við kaupa og þá var nestið ekki við neglur skorið. í daglegu tali vorum við oftast nefndir kaiifi, livað sem sldmarnafnið annars var. Hirði ég svo ekki fleira að rita um kaupafólk í Húnavatns- sýslu og Skagafirði. Þar leið hver vikan annarri lík allan hey- skapartímann. Má og fullyrða, að ég heyrði aldrei, að nokkur maður á Norðurlandi hefði í nokkm refjazt eða svikið kaupahjú um kaupgjald, sem greiða átti, en slíkt átti sér oft stað hér fyrir sunnan. Llm kaupafólk, sem fór til Eyjafjarðarsýslu, er mér ekki kunn- ugt, hygg að það hafi ekki margt verið. Aftur þekkti ég fáeina menn, sem fóru norður í Þingeyjarsýslu, og þótti það langsótt, sem og var. Töldu sumir, sem þangað fóru, að betra væri að fara svo Langt norður, það borgaði sig í betra kaupi og yfirleitt væri allt betra þar, sögðu þeir. Ég skal aðeins nefna fáa, sem eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.