Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 75

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 75
ANDVARI Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar 71 þekkti og þangað fóru. Einn kvæntist norður á Hólsfjöll ríkri ekkju. Það var Kristján Jóhannsson frá Holtastöðum, varð ríkur bóndi, bjó á Víðirhóli, Nýjahóli og í mörg ár á Elaugsstöðum í Vopnafirði. Til þessa Kristjáns eru kveðnar ljótustu vísurnar í kvæðabók Kristján Jónssonar. Þannig var nú þeirra afstaða, er þeir voru báðir á Elólsfjöllum. Enn fór maður hér að sunnan í kaupavinnu norður í Þingeyjarsýslu, að nafni Björn Bjömsson. Sá hinn sami kynntist Kristjáni skálda, þá ungum pilti á EIóls- fjöllum. Hann varð hrifinn af ljóðagerð drengsins fátæka og átti frumkvæði og mestan þátt í, að Kristján réðst í að fara suður °g ganga í skóla. Svo vita allir söguna þá til enda. Þessi Björn var kallaður Garða-Björn hér syðra. Hann fékk í kaupbæti konu að norðan, afbragðskonu, Oddnýju Hjörleifsdóttur prests á Skinna- stað í Öxarfirði. Giftust þau hér syðra og bjuggu mörg ár á Breiðabólstöðum á Álftanesi, áttu mörg myndarleg böm. Sonur þeirra var séra Bjöm í Laufási. Enn man ég mann hér að sunn- an, Jón Jónsson, duglegan mann, sem var mörg ár kaupamaður í Suður-Þingeyjarsýslu, ég man nú ekki, hvar hann var lengst, en hann minntist veru sinnar þar ætíð með stakri aðdáun. En fyrst ég annars fór að nefna þá kaupamenn hér að sunn- an, sem fóru svona langt norður, ætti ég ekki að gleyma garm- inum honum Katli, eins og segir í Skuggasveini, nefnilega mér sjálfum. Ég hafði verið 7 sumur í Elúnavatnssýslu og eitt í Skagafirði, og mér hafði alltaf liðið vel fyrir norðan, verið að mestu leyti alla tíð með góðu fólki, haft gott kaup og góða heilsu, og allir álitu, að ég væri sæmilega duglegur. En ég var sem fleiri hér bara ársvinnumaður, og húsbóndinn fékk allt surnar- kaupið, þegar lieim kom. Við kaupamennirnir höfðurn bara ánægj- una af að ferðast og vinna og lifa í fjallaloftinu hjá góðu fólki nyrðra. Nú var ég orðinn 31 árs gamall og hafði farið sem ann- arra hjú í 10 sumur í kaupavinnu, þar af 8 sumur norður. Nú fór ég eins og fleiri á því aldursstigi að hugsa um að breyta til, nefnilega að vista mig ekki til næsta árs. Þetta var á árunum 1880—1882, að bændum hér við sjóinn fannst að öllu væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.