Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1953, Side 85

Andvari - 01.01.1953, Side 85
ANDVARI Landkostir í birtu raunsýnnar athugunar. Eftir H.H. Sennilega er ekkert til, sem telji jafn-greypilega fram gæSi landsins, fósturjarSar vorrar, íslands, sem einmitt þaS, hversu mikla hleypidóma um landkosti vér íslendingar þykjumst hafa ráS á aS ala meS oss. Vér látum útlendinga, sem rétt aS eins hafa einhverja náttúrufræSilega eSa landfræSilega nasasjón af land- inu eSa og legu þess og skjótast hingaS og um landiS svo sem hálfs mánaSar tíma, ef til vill, einu sinni eSa aldrei a ævi sinni, ómótmælt halda því fram, aS þaS liggi „á hjara hins byggilega heims“, er vísast á aS skiljast sem á nyrztu brún hins byggilega hluta jarSar, og gerumst jafnvel til þess sjálfir aS éta þetta eftir þeirn, þó aS vitaS sé, aS búiS er og lifaS góSu lífi á langt um kaldari hluta jarSar og langt um norSar, enda sannaS af heims- frægurn íslendingi meS eiginni reynslu, aS þaS er hægt, ef menn aS eins vilja læra þaS, sem til þess þarf aS geta lifaS á gæSum lands. Menn þvaSra hver eftir öSrum í hugsunarleysi um þaS, aS landiS sé hrjóstrugt og kalt, þó aS gróSrarmold góSs jarSvegar sé næg til handa þúsundum manna þar, sem aS eins tiltölulega fáar hræSur hrærast nú, en eiga aS visu gott, rettilega metiS, ef menn einungis vilja gefa sér tóm til aS læra á veSriS og landiS og kunna þaS, sem þeim lærist, og eiga siSan kost a jarSarskika til þess aS brjóta hann til kunnáttusamlegrar rækt- unar, — og þó aS vísindin segi hverjum, sem vita vill, aS^ her sé miklu hlýrra en annars staSar á svipuSu breiddarstigi. Á ís- landi eru vetur mildir, sumur svöl, segir í „Handbók þekkingar-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.