Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 85

Andvari - 01.01.1953, Síða 85
ANDVARI Landkostir í birtu raunsýnnar athugunar. Eftir H.H. Sennilega er ekkert til, sem telji jafn-greypilega fram gæSi landsins, fósturjarSar vorrar, íslands, sem einmitt þaS, hversu mikla hleypidóma um landkosti vér íslendingar þykjumst hafa ráS á aS ala meS oss. Vér látum útlendinga, sem rétt aS eins hafa einhverja náttúrufræSilega eSa landfræSilega nasasjón af land- inu eSa og legu þess og skjótast hingaS og um landiS svo sem hálfs mánaSar tíma, ef til vill, einu sinni eSa aldrei a ævi sinni, ómótmælt halda því fram, aS þaS liggi „á hjara hins byggilega heims“, er vísast á aS skiljast sem á nyrztu brún hins byggilega hluta jarSar, og gerumst jafnvel til þess sjálfir aS éta þetta eftir þeirn, þó aS vitaS sé, aS búiS er og lifaS góSu lífi á langt um kaldari hluta jarSar og langt um norSar, enda sannaS af heims- frægurn íslendingi meS eiginni reynslu, aS þaS er hægt, ef menn aS eins vilja læra þaS, sem til þess þarf aS geta lifaS á gæSum lands. Menn þvaSra hver eftir öSrum í hugsunarleysi um þaS, aS landiS sé hrjóstrugt og kalt, þó aS gróSrarmold góSs jarSvegar sé næg til handa þúsundum manna þar, sem aS eins tiltölulega fáar hræSur hrærast nú, en eiga aS visu gott, rettilega metiS, ef menn einungis vilja gefa sér tóm til aS læra á veSriS og landiS og kunna þaS, sem þeim lærist, og eiga siSan kost a jarSarskika til þess aS brjóta hann til kunnáttusamlegrar rækt- unar, — og þó aS vísindin segi hverjum, sem vita vill, aS^ her sé miklu hlýrra en annars staSar á svipuSu breiddarstigi. Á ís- landi eru vetur mildir, sumur svöl, segir í „Handbók þekkingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.