Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 90

Andvari - 01.01.1953, Síða 90
ANDVARI Æðarvarpsrækt. Eftir Olaf Sigurðsson. Á undanförnum öldum hafa ýmsir ágætir menn ritað um æðarvarpsræktina: Fyrstur Eggert Ólafsson í ferðabók sinni. I 4. bindi rita Lærdómslistafélagsins er ritgerð um æðarvarp, eftir Ólaf stiftamtmann Stepbensen, þá á Innrahólmi. Þá skrifar Eyjólfur Guðmundsson á Eyjabakka á Vatnsnesi, „Varp-Eyjólfur“, mjög merkilega ritgerð urn æðarvarpsræktina í 4. árgang Andvara. Er þar að finna beztu leiðbeiningar um hirðingu og ræktun æðar- varpa, sem enn hafa verið ritaðar. Guðmundur Davíðsson á Hraunum ritar 1915 „Nokkur orð um æðarvörp" í 29. árgang BúnaÖarritsins. Eru í grein þessari rnargar ágætar athuganir, sem von var frá þeim athugula og stórgreinda manni. Síra Sigurður Stefánsson alþm. í Vigur ritar í 31. árgang Búnaðarritsins um æðarvörp á íslandi að fornu og nýju. Er það mesta og fróðleg- asta ritgerð, sem rituð hefur verið um æðarfugl og æðarvörp. Þá hefur dr. Finnur Guðmundsson greint ýtarlega frá rann- sóknum þeirn, sem hann gerði á lífsháttum æÖarfuglsins, á veg- um Atvinnudeildar Háskólans, vorið 1940. Er það fylgirit með frumvarpi til laga um friðun æðarfugls og frumv. til laga um eyðingu svartbaks. Auk þess hafa verið ritaðar nokkrar smágreinar í hlöð og tímarit um æðarfugl, dúnhreinsun og dúnmat. Öllum þessum mönnum, sem um æðarvörpin liafa ritað, kemur saman um eftirgreind atriði og styðjast við langa reynslu sína og margra annarra, sem þeir vitna til:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.