Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 97

Andvari - 01.01.1953, Síða 97
ANDVAHI Æðarvarpsrækt 93 að vatninu. Framhlið á skýlinu var engin, nema aðeins fyrir fóstruna, sem stóð í öðrum endanum, og var breidd skýlisins lítið eitt meiri en breidd fóstrunnar, en lengdin var urn 4 metra. Þarna höfðu ungarnir greiðan gang úr fjörunni og inn í skýlið, þegar úrkoma var, án þess að vera á nokkurn hátt þvingaðir inni í húsi. Ungarnir komust líka fljótt á lag með að nota skjólið. Þarna sátu þeir oft og lágu og hlupu svo beint inn í fóstruna til að þurrka sig. Vatnsflötur tjarnarinnar, sem ég notaði, var um 150 fer- metrar. Mestur hluti hennar var ca. Vi meter á dýpt, en þó var hluti af henni um einn m. á dýpt. Botninn var að mestu þakinn sandi; á tvær hliðar var sandfjara, sem gekk aflíðandi út í vatnið. Lækur rann í gegnum tjörnina og endurnýjaði vatnið. Tveimur frystipönnum kom ég fyrir í fjöruborðinu framundan skýlinu. Var önnur hliðin slétt við fjöruborðið, en hin stóð um einn cm. upp úr vatninu, þannig að maturinn flaut ekki út úr. Það fyrsta, sem ég gaf ungunum, voru marflær, sem ég sleppti í pönnurnar, einnig hakkaði ég fisk í venjulegri hakkavél og setti í pönnurnar með marflónum og nokkuð af smáum fiski- maðk. Allt þetta kornust ungarnir strax upp á að éta. Skelja- sandi stráði ég í vatnsborðið og fjöruna og tíndu ungarnir hann. Eftir 3—4 daga fór ég að höggva fiskinn í mjög smáa bita. Lét ég hann í pönnurnar og jafnframt í vatnsborðið kringum þær. Marflær gat ég ekki gefið nema nolckur skipti, vegna þess hve örðugt var að safna þeim, og fengu yngri ungamir engar mar- flær. Fiskbitana hafði ég svo stærri, eftir því sem ungarnir stækk- uðu, og þá fór ég líka að færa mig með matinn lengra fram í vatnið, á meira dýpi. Þegar ungarnir voru þriggja vikna gamlir, fór ég að gefa þeim þar sem vatnið var dýpst. Fiskurinn, sem ég gaf, var þorskur, ísa og steinbítur, og einu sinni náði ég í krækling, sem ég enti í nokkur skipti. Hann varð ég að rnerja sundur. Ungunum gaf ég fiskinn þrisvar á dag, á morgnana, eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.