Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 11

Andvari - 01.01.1941, Síða 11
ANDVARI Jón Ólafsson 7 mikils og gerðu afla sinn að góðri og eftirsóttri vöru. Við þessa menn er þjóðin í mikilli þakkarskuld. Þeir eru menn- irnir, sem komið hafa traustustum fótum undir efnalegt sjálf- stæði hennar. Margir þessara manna byrjuðu lífsbaráttuna efnalausir. Þeir, er stunduðu sjávarútveginn, hafa venjulega mest að segja af eigin reynslu um hverflyndi hamingjunnar. Þar voru tilraunirnar miklu áhættusamari en á landi, meira var í húfi, ef illa tókst til. Fór því svo, að nokkrir þeirra, er við stórútgerð fengust, urðu brátt ófærir til að halda lengra fram. Aðrir bjuggu við ýmsan kost. Stundum geklc allt vel og varð stórgróði. Annað veifið fiskleysi eða verðfall og feikn- ar tap. Var það bæði, að menn þessir urðu að leggja fram alla krafta sina og hætta til öllum eignum sínum. Nokkrum þess- ara manna tókst að safna álitlegum efnum, en þeir höfðu mikið og vel til þeirra unnið. Það eitt er víst, að slíkra manna á að minnast, og margra þeirra verður minnzt um langan aldur. Framtak þeirra og táp á ekki að gleymast, en verða yngri kynslóðum til eftirbreytni. í æðum þeirra rann hið forna víkingablóð. Djarflega, en með gætni, sóttu þeir sjóinn. Þótt margar væru hætturnar og mikl- ar fórnir væru færðar Ægi, þá hvarflaði það sízt í huga þeim að leggja upp skipum sínum, meðan veiðivon var. Menn þessir voru misjafnlega varfærnir, en engir þeirra voru blautgeðja. II. Hér verður minnzt, en þó fáort, þvi að rúm er takmarlcað og tími er naumur, eins helzta brautryðjandans og athafnamanns- ins frá þessu tímabili, Jóns Ólafssonar bankastjóra, hans, sem jafnan stóð i fremstu röð hinna síðari landnámsmanna og fylgdi jnfnan fast því merki, sem borið var fyrir framfaramálum landbúnaðar og sjávarútvegs. Var þar á stundum slíkur áhugi hans, að hann gekk fyrir merki fram. Því var þannig farið um Jón Ólafsson, að þótt það yrði hlutskipti hans að starfa mestan hluta ævi sinnar að útvegsmálum og kaupsýslu og væri hlaðinn þeim störfum alla daga, og þrátt fyrir það, að unnið væri tvennar átta klukkustundir á sólarhring, þá hvarflaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.