Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 19

Andvari - 01.01.1941, Síða 19
AN'DVARI Jón Ólafsson 15 gott og þarft mál, en þörfin fyrir byggingar- og landnámssjóð væri þó meiri. Fjöldinn af híbýlum sveitanna væri svo miklu lakari en í Reykjavík, að ekki væri berandi saman. Þessi var skoðun hans, þingmanns Reykvíkinga. Árið 1927 vildi Jón hækka framlag til landnámssjóðs úr 100 000 krónum, sem farið var fram á, upp í 200 000 krónur, og mælti skörulega fvrir þeirri tillögu. Farast þá andstæðingi hans í stjórnmálum, Tryggva Þórhallssyni, þannig orð um hann: „Mér þótti mjög vænt um að hlýða á ræðu hans og verða var slíks skilnings af lians liálfu, kaupstaðarmanns og elzta útgerðarmanns í deildinni“. Halldór Stefánsson, þingm. Norðmýlinga, sem var flutningsmaður að þessu frumvarpi, segir, að málinu hafi „bezt þokað áfram“ fyrir aðgerðir þeirra Jóns Ólafssonar og Jóns Sigurðssonar (á Reynistað). Næstu ár var Jón framsögumaður landbúnaðarnefndar neðri deildar í þessu rnáli og hélt þá mjög fróðlega og rækilega ræðu um það. Hvatti hann þar mjög til nýrra og meiri átaka í landbúnaði en áður höfðu verið. Sundhallarmálið í Reykjavík bar hann mjög fyrir brjósti á þingi og var flutningsmaður að tillögu því til framgangs. Hér yrði of langt mál að telja upp öll þau þjóðþrifamál, er Jón Ólafsson vann að á Alþingi. Störf hans að framgangi ýmissa þeirra eru þó ekki skjalföst, því að honum þótti það drýgra til sigurs að ræða um þau rólega utan þingfunda en sækja fram með liáværu orðaskvaldri á deildarfundum. í bæjarstjórn Reykjavíkur var Jón Ólafsson kosinn í janúar 1918 og sat í henni til 1934. Gaf þá aðeins kost á sér sem ■varamanni, eða það neðarlega á lista, að hann yrði ekki kosinn nðalmaður. I bæjarstjórn lcvað mjög mikið að honum. Var hann þar í hafnarnefnd flest eða öll árin og réð þar miklu. í fjárhagsnefnd var hann lengi og ýmsum fleiri nefndum. Hann hafði manna bezta þekkingu á atvinnumálum bæjarins og var því jafnan áhrifamikill um stefnu bæjarstjórnar i þeim mál- Var og samvinna hans við hina beztu menn bæjarstjórnar- lnnar mjög góð. Þótti skarð fyrir skildi, er hann gat ekki lcngur, vegna annríkis, gefið kost á sér við kosningar þar sem nðalmaður. Pétur Halldórsson borgarstjóri segir ineðal annars
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.