Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 24

Andvari - 01.01.1941, Page 24
20 Þorstcinn Þorsteinsson ANDVAIU búi, en börnin alin upp við iðjusemi og -parsemi. Öll voru þau systkinin mannvænleg, komust vel til frama, og urðu suin landskunn, þau er náðu fullorðinsárum, en 3 dóu í æsku. Jón ólst upp við almenn sveitastörf og dvaldi heima fram undir þrítugsaldur. Þann tíma árs, er hann stundaði eklci sjó- mennsku, vann hann foreldrum sínum og var stoð þeirra og styrkur. Rétt fyrir aldamótin brugðu þau hjón húi, og fluttist hann þá alfarinn til Reykjavíkur og kvæntist þar árið 1904 Þóru Halldórsdóttur, hinni ágætustu konu og glæsilegustu. Er liún af ágætum ættum úr Borgarfirði og Hnappadalssýslu. Var séra Lárus heitinn á Breiðabólsstað, gáfumaður og listaskrifari, bróðir hennar. Lifir hún mann sinn. Börn þeirra hjóna eru: 1. Ólafur, framkvæmdastjóri í Alliance, kvæntur Sigþrúði Guðjónsdóttur, 2. Unnur, 3. Ágústa, gift Friðþjófi Ó. Johnson verzlunarmanni, 4. Ásta Lára, gift Othar Ellingsen verzlunar- sljóra, 5. Ólafia Guðlaug, ógift heima hjá móður sinni. Þau hjón voru mjög samhent um rausn mikla og höfðings- skap. Þótti þar gott gestur að vera. Var kunningjum þeirra lijóna og nauðleitarmönnum mjög tíðfarið þangað. Þar var þvi jafnan mikið starf, en hvíld þeiria hjóna oft af skornum skannnti. Mun það hafa um valdið að nokkru, er heilsu þeirra linignaði fyrir aldur fram. Jón var lieilsuhraustur fram eftir ævinni, en síðari árm kenndi hann vanheilsu, hafði snert af sykursýki og fleiri sjúk- dómum, og hnignaði heldur, þótt lítið léti hann á því bera, því að kvartsár var hann aldrei eða kveifarlegur. í júlí 1937 hafði hann fengið skeinu á annan fótinn, taldi hann hana liættulausa, en sárið greri ekki, og mun sykursýkm hafa tafið fyrir því. Hljóp blóðeitrun í fótinn. Lá hann tæpaa hálfan mánuð og andaðist á Landsspítalanum 3. ágúst 1937, nær 69 ára. Fór útför hans fram 11. sama mánaðar, og vat þar saman komið hið mesta fjölmenni. Hneig þar til moldar sá maður, er verið hafði um þrjá tug1 ára í fylkingarbrjósti útgerðarmanna. Hann hafði fullorðina byrjað sitt milcla og merka athafnalíf, en þó afkastað þar meira starfi en flestir aðrir. Hann verður eftirkomendum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.