Andvari - 01.01.1941, Side 31
andvaiu
Ályktanir Alþingis vorið 1941
27
eru sett ákvæði hennar um persónufrelsi, prentfrelsi og funda-
frelsi. Allt eru þetta meginákvæði stjórnarskrárinnar, og án
þeirra yrðu kosningar einskis verður skrípaleikur valdhaf-
anna. Mannréttindi þessi eru auðvitað alls eigi afnumin á ís-
landi, og þýðing kosninga hefði því orðið öll önnur en í þeim
löndum, þar sem svo er. Hitt vita allir, að þau eru nú skert.
t*að munu allra sízt vefengja þeir, sem telja sig hafa gert það
af lífsnauðsyn sinni og jafnvel vor íslendinga jafnframt. Um
það verður því eigi deilt. Forsendur þær, sem stjórnarskráin
sjálf setur fyrir ákvæðum sínum um kosningar, eru þess
'''egna eigi fyrir höndum. Því hefur heyrzt fleygt, að þótt
menn viðurkenni réttmæti þess að láta kosningar nú falla
niður, þá geti menn ekki á það fallizt vegna fordæmis þess,
sem með því væri skapað. Þeir, er svo hugsa, gera sér eigi
geein fyrir, að hið hættulega fordæmi væri þvert á móti að
kita kosningar fara fram án þess að forsendur stjórnarskrár-
mnar væru fyrir hendi. Fyrirmæli stjórnarskrárinnar eru því
cigi brotin, þó að vikið sé til hliðar um stund því hagkvæmis-
okvæði, að þingmenn skuli kosnir á fjögurra ára fresti, á meðan
ytri atvik hafa gert óhjákvæmilega skerðingu á grundvallar-
^triðum kosningarréttarins.
Athugun stjórnarskrárinnar sjálfrar og samanburður ýmissa
ídivæða hennar leiða því til þess, að rétt hafi verið að fresía
^dniennum alþingiskosningum. En utan stjórnarskrár og ofar
kenni er réttarregla, sem hefur sömu afleiðingu. Óvefengjan-
^gt er og viðurkennt af öllum lögfræðingum, að nauðsyn
kiýtur lög. Segja má, að orðalag reglunnar sé óheppilegt, því
nauðsynin brjóti eigi lögin, heldur einungis víki þeim til
kliðar, eða að þau verði að skýra í samræmi við hana. En
°ukaatriði er, hvernig menn vilja orða hugsunina, því að
sJulf er hún óumdeild réttarregla, sjálfri stjórnarskránni æðri.
^g reiningur getur eigi verið um það, að eins og högum ís-
enzku þjóðarinnar er nú komið, þá verði hún sjálf að vera
Samhuga, og forystumenn liennar verði að einbeita huganum
ilð því að ráða fram úr þeim vandamálum, sem sí og æ steðja
Að sjálfsögðu verða kosningar að fara fram jafnskjótt Og