Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 43

Andvari - 01.01.1941, Page 43
ANDVARI Ályktanir Alþingis vorií5 1941 39 gert. Sýnir það, að eigi er ætlunin að afsala þessu valdi á ný út úr landinu. Síðan voru sett lög um ríkisstjóra, sem enn bera hinu sama vitni. Alþingi gerði loks 17. maí svofellda þingsályktun um stjórn- skipulag íslands: „Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Dan- mörku verður formlega slitið“. Réttargildi þessarar ályktunar er ekki neitt. Hún er ein- tingis stefnuskráryfirlýsing, sem stjórnarskrárgjafinn verður á sínum tíma alveg óbundinn af. En með henni er sagður hug- ur allra eða a. m. k. alls þorra íslendinga, og vitanlegt er, að þeir fullnægja henni jafnskjótt og þeir hafa færi til. IV. Með þeim ákvörðunum, sem hér hafa verið ræddar, hvarf Alþingi frá blindum trúnaði við bókstaf stjórnarskrár og sam- bandssáttmála. En það var gert af ríkri nauðsyn og glöggum skilningi á alvöru tímanna og þörfum þjóðarinnar. Alþingi sýndi þar með, að það vissi skilsmun á þröngsýnni þjónustu við formið og djarflegri handhöfn réttarins. Það kunni að beita i'éttinum svo, að það gat orðið vaxið skyldunni til að sjá þjóð- mni farborða á hinum örlagaþrungnustu tímum, sem yfir hana kafa gengið. Fyrir það munu íslendingar lengi kunna þessu þingi þökk. Lokið 3. júlí 1941.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.