Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 45

Andvari - 01.01.1941, Side 45
andvaiu Hvað olli liruni Frakklands 1940? 41 Sagan um hrun Frakklands er þess vegna viðvörunardæmi hverri þjóð, sem vill gæta frelsis og sjálfstæðis. II. Varla mátti heita, að lokið væri friðarsamningum í Ver- söluni 1919, fyrr en hið nýja Rússland hóf undirróðursstarf- semi í nálega öllum löndum jarðarinnar. Rússar eyddu stórfé í þessa starfsemi. Keyptu þeir sál og sannfæring, hvar sem þcss háttar vörur voru á boðstólum. Á skömmum tíma hafði útbreiðslunefnd kommúnista í Moskva komið upp fjölda fiokksdeilda í lýðræðislöndunum. Stóðu þessir flokkar beint undir valdsmönnum í Moskva og hlýddu skilyrðislaust boði og hanni frá þeirri yfirstjórn. Þannig var til, svo að segja í hverju menningarlandi, það, sem síðar hefur verið kallað >,fimmta herdeild“. Þessir menn höfðu snúið baki við ætt- jörð sinni, en litu á Rússland sem sitt sanna föðurland og kommúnismann sem lífstrú sína. Sumir höfðu gengið í fimmtu herdeildina af sannfæringu, en aðrir vegna þeirra fjármuna- legu hlunninda, sem hér voru í hoði vegna hinna ríflegu fjár- íramlaga úr útbreiðslusjóðum Rússa. Einn af mestu sigrum Rússa í hinum erlenda áróðri var það, er þeir náðu með stórfelldum fjárframlögum eignarrétti á stærsta verkamannablaði Frakklands, l’Humanité. Þessu hlaði og fjölmörgum öðrum var síðan allan tímann milli heimsstyrjaldanna beitt með vægðarlausri hörku við áróður Rússa í Frakklandi. Þar myndaðist fjölmennur kommúnista- fíokkur, sem eignaðist marga fulltrúa í bæjarstjórnum helztu horganna í landinu, þar á meðal í París, og í sjálfu þinginu. hessum flokki var stjórnað frá Rússlandi. Takmark hans var að sanna, að verkamannastéttin í landinu, gæti aldrei notið sín, fyrr en öreigarnir hefðu með blóðugri byltingu tekið lönd og lausa aura frá núverandi eigendum og stofn- sett kommúnistiskt ríki undir verndarvæng móðurlandsins rússneska. Allur áróður kommúnista í Frakklandi stefndi að Því, að verkamannastéttin í landinu ætti miðstétt og efnamenn Erakklands fyrir höfuðóvini. Sigur kommúnista var fólginn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.