Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 49

Andvari - 01.01.1941, Síða 49
ajjdvari Hvað olli hruni Fralddands 1940? 45 anna og öreiganna, en lítt skipulagsbundin, sízt frá hálfu verkamanna. Nokkrir draumlyndir hugsjónamenn höfðu ráða- gerðir um, hversu unnt væri að koma á paradísarskipulagi í hinum nýju kringumstæðum. En þeim tillögum var lítill gaum- ur gefinn. Leið svo fram undir miðja 19. öld. Þrem árum áður en Jón Sigurðsson mótmælti ofbeldi Dana við íslendinga a þjóðfundinum 1851, hafði þýzkur Gyðingur, að nafni Karl Marx, sem þá var í útlegð í Englandi, hirt skjal, sem síðan hefur verið nefnt Ávarp sameignarmanna. Marx snýr sér þar að iðjumúg iðnaðarlandanna og tilkynnir honum, að hann eigi ekkert föðurland. Verkamennirnir séu raunverulega þrælar hjá auðmannastétt heimsins. Þeir eigi engar framtíðarvonir. Börn þeirra erfi þrældóminn eftir foreldrana. Verkamenn erfi aðeins hlekki kúgunarinnar. Því fleiri og betri sem verkvélarnar verði, því meiri verði gróði auðmannanna. Hann muni svo að segja >neð ári hverju safnast á fæi-ri og færri hendur, en öreigunum fjölga. Að lokum muni öreigar allra landa sameinast. Hinn mikli fjöldi muni með byltingu taka völdin af hinni fámennu auðstétt og um leið allar eigur hennar. Þá muni hefjast nýtt tímabil í sögu þjóðanna. Þjóðfélagið eigi öll náttúrugæði og öll meiri háttar fx-amleiðslutæki. Þegar hið nýja skipulag verði komið á, fái allir aðstöðu til að vinna og njóta réttlátlega árang- Urs af vinnu sinni. Síðar gerði Karl Marx rækilega grein fyrir þessari stefnu í miklu hagfræðiriti, er hann nefnir „Auð- uiagnið". Er sú bók oft kölluð „biblía verkamannastéttarinnar“. Karl Marx gerði ráð fyrir, að verkamannastéttin gæti aldrei fengið eðlileg lífsskilyrði, nema hún hefði brotið á bak aftur valdaaðstöðu allra annarra stétta í þjóðfélaginu. Hann gerði ráð fyrir, að að lokinni byltingu þessari tæki vei-kalýðuiánn sér einræðisvald og stýrði siðan löndum og ríkjurn. En til að homa þessu nýja skipulagi á varð vei-kalýðurinn að verða riéttvís. Hann varð að hætta að telja sig heima í nokkru landi. Hann varð að hata aðrar stéttir og búast til að sigra þær með borgarastyx-jöld. Hinn byltingarsinnaði verkalýður mætti að- eins hafa eitt takmark: að rífa til grunna núverandi þjóð- skipulag, gera enga málamiðlun eða tilslakanir við aðrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.