Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 59

Andvari - 01.01.1941, Síða 59
andvaiu Tómstundir. Eftir Guðm. Finnbogason. Tómstundir köllum vér þann tíma, sem vér erum ekld bundnir við skylduslörf eða nauðsynjastörf og getum því varið eftir vild vorri. Það er um þær eins og flest annað, að þær þylcja því dýrmætari, sem minna er af þeim. Þó þykja þær því aðeins góðar, aö fullnægt sé frumþörfum lífsins. Enginn telur sér það hnoss, þó að hann hafi nógan tíma til að svelta eða skjálfa. Eftir tómstundum atvinnuleysingjans sæk- ist enginn. Tómstundirnar fá því alltaf ljós sitt frá skyldu- vinnunni. Þegar vinnan er talin þrældómur og böl, verður ljómi yfir tómstundunum; þær koma þá sem sólskinsblettir í dumbungi vinnunnar. Og þegar unnið er af alhug og menn hafa yndi af vinnunni, eins og rithöfundurinn stundum við skrifborð sitt eða uppfyndingamaðurinn á tilraunastofu sinni, þá er ekkert hugsað um tómstundir og reynt að gera þær sem fæstar. En hvað sem um það er, þá hefur stefnan lengi verið sú að stytta skylduvinnutímann sem mest og fjölga þannig tómstundunum, og margir 'horfa vonaraugum til þess tíma, er enginn þurfi að vinna nema þrjár—fjórar stundir á dag. Og sumir halda því fram, að komast mætti af með þann vinnu- tíma, ef tækni nútímans væri notuð skynsamlega. En til hvers á þá að verja tómstundunum? Nokkuð af þeim verður svefninn að fá. Það er óhjákvæmilegt. En þurfum vér að vera iðjulausir annan tíma en þann, sem vér sofum? Um það segir Cyril Burt, ágætur enskur sálarfræðingur: „Ég júta það fúslega, að líkaminn þarfnast svefntíma; en hitt er ég ekki reiðubúinn að álykta, að andinn þurfi aðrar iðjuleysis- stundir í AÚðbót. Menn hugsa sér mannsandann eins og þró
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.